Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“

Við­mæl­andi Heim­ild­ar­inn­ar seg­ist nota gervi­greind til að skrifa fjölda verk­efna í fram­halds­skóla og und­ir­búa svör­in sín fyr­ir munn­leg próf. Aðjunkt við Há­skóla Ís­lands seg­ir að finna þurfi leið­ir til að nýta tækn­ina í skól­um.

Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Nemendur Ónefndur framhaldsskólanemi segist nota gervigreind til að vinna verkefni fyrir sig þegar hann er þreyttur. Mynd: Shutterstock

Þekkt er orðið að nemendur séu farnir að nota spunagreind eins og ChatGPT til að leysa fyrir sig skólaverkefni. The New York Times greindi nýlega frá því að kennarar vestanhafs séu einnig farnir að nota gervigreindina til að fara yfir verkefnin. Þetta hefur vakið spurningar í skólum um hvort nokkur sé að læra eða kenna lengur.

Heimildin ræddi við nemanda á þriðja ári í framhaldsskóla sem segist nota ChatGPT mikið við að leysa verkefni í skólanum. Eðli málsins samkvæmt vildi hann ekki koma fram undir nafni þar sem þessi játning gæti komið honum í klandur í skólanum.

„Ég stimpla lýsinguna á verkefninu inn og bið um eitthvað auka til að gera þetta aðeins mannlegra,“ segir nemandinn. „Ég læt hana skrifa þetta á ensku og þýða á íslensku sem ég laga sjálfur.“

Aðspurður hvort hann hafi einhvern tímann lent í vandræðum út af þessu segir nemandinn að það hafi aldrei gerst. …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gervigreindin tekur yfir

Spennan við gervigreindar-tónlist snýst upp í andhverfu sína
MenningGervigreindin tekur yfir

Spenn­an við gervi­greind­ar-tónlist snýst upp í and­hverfu sína

Tón­list­ar­mað­ur­inn Svein­björn Thor­ar­en­sen seg­ir traust­ið á milli tón­list­ar­manns­ins og hlust­and­ans rofna með til­komu tón­list­ar sem al­far­ið er gerð af gervi­greind. Spotify dreif­ir henni og Svein­björn seg­ir ástæð­una þá sömu og lengi hef­ur þekkst í brans­an­um: „Til þess að þurfa ekki að borga tón­listar­fólki.“

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár