Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“

Við­mæl­andi Heim­ild­ar­inn­ar seg­ist nota gervi­greind til að skrifa fjölda verk­efna í fram­halds­skóla og und­ir­búa svör­in sín fyr­ir munn­leg próf. Aðjunkt við Há­skóla Ís­lands seg­ir að finna þurfi leið­ir til að nýta tækn­ina í skól­um.

Nemandi sem notar ChatGPT í ritgerðir: „Kennarinn tók mig eftir tímann“
Nemendur Ónefndur framhaldsskólanemi segist nota gervigreind til að vinna verkefni fyrir sig þegar hann er þreyttur. Mynd: Shutterstock

Þekkt er orðið að nemendur séu farnir að nota spunagreind eins og ChatGPT til að leysa fyrir sig skólaverkefni. The New York Times greindi nýlega frá því að kennarar vestanhafs séu einnig farnir að nota gervigreindina til að fara yfir verkefnin. Þetta hefur vakið spurningar í skólum um hvort nokkur sé að læra eða kenna lengur.

Heimildin ræddi við nemanda á þriðja ári í framhaldsskóla sem segist nota ChatGPT mikið við að leysa verkefni í skólanum. Eðli málsins samkvæmt vildi hann ekki koma fram undir nafni þar sem þessi játning gæti komið honum í klandur í skólanum.

„Ég stimpla lýsinguna á verkefninu inn og bið um eitthvað auka til að gera þetta aðeins mannlegra,“ segir nemandinn. „Ég læt hana skrifa þetta á ensku og þýða á íslensku sem ég laga sjálfur.“

Aðspurður hvort hann hafi einhvern tímann lent í vandræðum út af þessu segir nemandinn að það hafi aldrei gerst. …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Gervigreindin tekur yfir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár