Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Hversu erfitt er að kaupa fasteign?

Ung ein­hleyp mann­eskja á með­al­laun­um þyrfti að eiga 18,4 millj­ón­ir í út­borg­un til að stand­ast greiðslu­mat á lít­illi íbúð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Hversu erfitt er að kaupa fasteign?

Tíðrætt er um það hvað það sé erfitt fyrir ungt fólk að komast inn á fasteignamarkaðinn í dag.

Ungt fólk hefur alla jafna minna fé á milli handanna en aðrir – er enn eða nýbúið í námi, oft að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði og með takmarkaðan sparnað.

Á síðustu árum hefur þó róðurinn þyngst allverulega fyrir þennan hóp á fasteignamarkaði með ört hækkandi húsnæðisverði, háu vaxtastigi í kjölfar kórónaveirufaraldursins og mikillar ófyrirséðrar fólksfjölgunar sem hefur valdið skorti á eignum og tilheyrandi verðhækkunum á húsnæði. 

Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra sagði nýverið í Kastljósi að 2025 væri „ekki frábært ár til þess að koma sér þaki yfir höfuðið“. En hversu erfitt er fyrir unga manneskju að komast inn á fasteignamarkaðinn á þessu herrans ári, 2025?

Gæti sparað rúmlega 3 milljónir árlega

Við skulum taka dæmi um manneskju á aldursbilinu 25–30 ára sem vill kaupa íbúð sem kostar …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðmundur Ásgeirsson skrifaði
    "279 þúsund fyrir verðtryggt lán (til 30 ára)"

    Þetta er ekki alveg rétt því samkvæmt reglum Seðlabanka Íslands um hámark greiðslubyrðar fasteignalána má að hámarki miða við 25 ára lánstíma þegar greiðslubyrði verðtryggðra lána er reiknuð út. Þó að lán til lengri tíma séu ekki bönnuð er samt skylt að nota þetta sem viðmið í greiðslumati. Samkvæmt reiknivél Landsbankans yrði greiðslubyrðin sem þarf að miða við þá rétt rúmlega 300.000 kr. af verðtryggðu láni (til 25 ára) á kjörum dagsins í dag.

    Þó er einnig rétt að benda líka á að samkvæmt sömu reglum er heimilt að veita 5% af heildarfjárhæð veittra fasteignalána á hverjum ársfjórðungi til neytenda með greiðslubyrði umfram hámarkið. Á nýlegri vinnustofu félags- og húsnæðismálaráðuneytisins um framtíð húsnæðismála hvatti Seðlabankastjóri til þess að þetta svigrúm væri nýtt.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
„Af því að mér finnst gaman að vinna með börnum þá er ég föst heima“
ViðtalFasteignamarkaðurinn

„Af því að mér finnst gam­an að vinna með börn­um þá er ég föst heima“

Hild­ur Ið­unn Sverr­is­dótt­ir vinn­ur á leik­skóla og stefn­ir á meist­ara­gráðu í list­kenn­ara­námi. Hún býr í íbúð í bíl­skúr for­eldra sinna og veit að það verð­ur erfitt að safna fyr­ir íbúð þar sem starfs­vett­vang­ur­inn sem hún vill vera á er lágt laun­að­ur. „Það verð­ur alltaf erfitt fyr­ir mig að safna,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár