Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“

Ís­lensk­ir íbú­ar sem hafa bú­ið í Vík og ná­grenni alla sína ævi segja að á svæð­inu sé fátt ann­að í boði en að starfa í ferða­þjón­ustu. Þau lýsa verð­hækk­un­um, hröð­um breyt­ing­um og því að þekkja ekki leng­ur fólk­ið sem býr í þorp­inu.

<span>Heimamenn í Vík:</span> „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“
Vinsæl Sumum íbúum finnst nóg um magn ferðamanna sem sækir bæinn heim. Mynd: Víkingur

ÁVík voru nokkuð skiptar skoðanir meðal heimamanna sem eiga ættir að rekja þangað, hvað varðar afstöðu þeirra til ferðaþjónustunnar og þær breytingar sem uppgangur hennar hefur haft í för með sér. 

Ekki hægt að krefjast íslenskukunnáttu

„Mér finnst þetta ganga dálítið hratt fyrir sig,“ segir Guðný Guðnadóttir, sem hefur búið í þorpinu allt sitt líf. „Þú sérð bara hvernig þetta er. Finnst þér ekki vera dálítið mikið umleikis af fólki hérna?“

Blaðamaður ræddi við Guðnýju í brekkunni sem liggur upp að Víkurkirkju, einum fjölsóttasta stað bæjarins. Þangað liggur stöðugur straumur fótgangandi ferðamanna, bílaleigubíla og stórra og smárra hópferðabíla. 

Margt fólkGuðnýju þykir uppgangur ferðaþjónustunnar hafa verið nokkuð hraður.

Guðný segir að erlendu íbúarnir í Vík séu henni vel að skapi og hún telur þorpið hafa verið heppið með þá sem hafa flust þangað.

„En það er svolítið leitt að það eru fæstir staðir með íslenskumælandi fólk við …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Steinþór Vigfússon skrifaði
    Meira kjaftæðið eins og von og vísa frá Heimildinni
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár