Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Heimamenn í Vík: „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“

Ís­lensk­ir íbú­ar sem hafa bú­ið í Vík og ná­grenni alla sína ævi segja að á svæð­inu sé fátt ann­að í boði en að starfa í ferða­þjón­ustu. Þau lýsa verð­hækk­un­um, hröð­um breyt­ing­um og því að þekkja ekki leng­ur fólk­ið sem býr í þorp­inu.

<span>Heimamenn í Vík:</span> „Hér er ekkert nema ferðaþjónustan“
Vinsæl Sumum íbúum finnst nóg um magn ferðamanna sem sækir bæinn heim. Mynd: Víkingur

ÁVík voru nokkuð skiptar skoðanir meðal heimamanna sem eiga ættir að rekja þangað, hvað varðar afstöðu þeirra til ferðaþjónustunnar og þær breytingar sem uppgangur hennar hefur haft í för með sér. 

Ekki hægt að krefjast íslenskukunnáttu

„Mér finnst þetta ganga dálítið hratt fyrir sig,“ segir Guðný Guðnadóttir, sem hefur búið í þorpinu allt sitt líf. „Þú sérð bara hvernig þetta er. Finnst þér ekki vera dálítið mikið umleikis af fólki hérna?“

Blaðamaður ræddi við Guðnýju í brekkunni sem liggur upp að Víkurkirkju, einum fjölsóttasta stað bæjarins. Þangað liggur stöðugur straumur fótgangandi ferðamanna, bílaleigubíla og stórra og smárra hópferðabíla. 

Margt fólkGuðnýju þykir uppgangur ferðaþjónustunnar hafa verið nokkuð hraður.

Guðný segir að erlendu íbúarnir í Vík séu henni vel að skapi og hún telur þorpið hafa verið heppið með þá sem hafa flust þangað.

„En það er svolítið leitt að það eru fæstir staðir með íslenskumælandi fólk við …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Steinþór Vigfússon skrifaði
    Meira kjaftæðið eins og von og vísa frá Heimildinni
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Ósnortin víðerni: „Sorglegt að við getum ekki hugsað lengra fram í tímann“
SkýringFerðamannalandið Ísland

Ósnort­in víð­erni: „Sorg­legt að við get­um ekki hugs­að lengra fram í tím­ann“

„Þetta er nátt­úr­lega bara fyr­ir ákveð­inn hóp og skemm­ir í leið­inni upp­lif­un hinna sem vildu njóta nátt­úr­unn­ar,“ seg­ir Svan­hvít Helga Jó­hanns­dótt­ir um fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir við Hof­fell­slón. Breyt­ing­ar við lón­ið, Skafta­fell og Von­ar­skarð hafa vak­ið upp sterk við­brögð og spurn­ing­ar um nátt­úru­vernd í og við UNESCO-svæði.
Baðstaður veldur klofningi í Önundarfirði
InnlentFerðamannalandið Ísland

Bað­stað­ur veld­ur klofn­ingi í Ön­und­ar­firði

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fyrr­um þing­mað­ur, seg­ir bað­stað við Holts­fjöru munu hafa áhrif á fugla­líf og frið­sæld svæð­is­ins. Baðlón séu fal­leg en dýr: „Er það sem okk­ur vant­ar, alls stað­ar?“ Fram­kvæmdarað­ili seg­ir að bað­stað­ur­inn verði lít­ill og að til­lit hafi ver­ið tek­ið til at­huga­semda í um­sagn­ar­ferli.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár