Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar

Dana Pol­is­hchuk kom í heim­sókn til Ís­lands síð­asta sum­ar og tók í kjöl­far­ið skyndi­ákvörð­un um að kveðja stríðs­hrjáða Úkraínu og setj­ast að í Reykja­vík. Hún nýt­ur þess að hér sé ró­legt og finnst ekki eins erfitt að læra ís­lensku eins og oft er tal­að um.

Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar
Dana Polishchuk Kom í heimsókn til Íslands og flutti svo tveimur vikum síðar til Reyjavíkur frá stríðshrjáðum Kænugarði. Mynd: Esther Jónsdóttir

Það er stór munur á því að búa hér og í Úkraínu. Þetta er miklu minna land, hljóðlátt og rólegt. Mér líkar það. Úkraína – fyrir utan allt sem er að gerast núna – er stórt land og mjög hávaðasamt. Þar er margt fólk og mikið í gangi. Mig langaði að flýja stríðið en líka hægja smá á mér. 

Ég tók mjög skjóta ákvörðun um að flytja til Íslands. Ég heimsótti vinkonu mína hingað í ágúst í fyrra og hún sagði mér frá áætlun fyrir flóttafólk og mér líkaði landið þannig ég sagði bara: „Af hverju ekki?“ Ég fór heim og pakkaði í töskur og tveimur vikum síðar var ég flutt hingað frá Kænugarði. Mér leið eins og þetta ætti smá að vera svona. 

Mig langaði aldrei að flytja frá Úkraínu en vildi alltaf fara að ferðast. En þegar ég kom í heimsókn hingað og breytti um umhverfi hafði það …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Alltaf er best heima þótt einhverjum hafi orðið þau mistök með að segja heimkst er heima alið barn en sitt sýnist hverjum eins og alltaf
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár