Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar

Dana Pol­is­hchuk kom í heim­sókn til Ís­lands síð­asta sum­ar og tók í kjöl­far­ið skyndi­ákvörð­un um að kveðja stríðs­hrjáða Úkraínu og setj­ast að í Reykja­vík. Hún nýt­ur þess að hér sé ró­legt og finnst ekki eins erfitt að læra ís­lensku eins og oft er tal­að um.

Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar
Dana Polishchuk Kom í heimsókn til Íslands og flutti svo tveimur vikum síðar til Reyjavíkur frá stríðshrjáðum Kænugarði. Mynd: Esther Jónsdóttir

Það er stór munur á því að búa hér og í Úkraínu. Þetta er miklu minna land, hljóðlátt og rólegt. Mér líkar það. Úkraína – fyrir utan allt sem er að gerast núna – er stórt land og mjög hávaðasamt. Þar er margt fólk og mikið í gangi. Mig langaði að flýja stríðið en líka hægja smá á mér. 

Ég tók mjög skjóta ákvörðun um að flytja til Íslands. Ég heimsótti vinkonu mína hingað í ágúst í fyrra og hún sagði mér frá áætlun fyrir flóttafólk og mér líkaði landið þannig ég sagði bara: „Af hverju ekki?“ Ég fór heim og pakkaði í töskur og tveimur vikum síðar var ég flutt hingað frá Kænugarði. Mér leið eins og þetta ætti smá að vera svona. 

Mig langaði aldrei að flytja frá Úkraínu en vildi alltaf fara að ferðast. En þegar ég kom í heimsókn hingað og breytti um umhverfi hafði það …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Alltaf er best heima þótt einhverjum hafi orðið þau mistök með að segja heimkst er heima alið barn en sitt sýnist hverjum eins og alltaf
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár