Ó hið illa vistarband!

Nei, það voru ekki múslim­ar sem komu á vist­ar­band­inu al­ræmda á Ís­landi. En það voru held­ur ekki vond­ir Dan­ir. Það var ein­fald­lega hin ramm­ís­lenska yf­ir­stétt.

Ó hið illa vistarband!
Núpsstaðir í Fljótshverfi, myndina gerði Auguste Mayer 1836.

Á dauða mínum átti ég von en ekki því að vistarbandið skyti upp kollinum í ræðu á opinberum vettvangi á Íslandi – og þá í samhengi við hættu sem stafaði af innflutningi múslima til Íslands.

Nú er að sönnu engin sérstök ástæða til að hlaupa upp til handa og fóta þótt einhver skripli á skötunni í Íslandssögunni. Það kemur fyrir besta fólk þótt skriplið hafi að vísu verið alveg óvenju vandræðalegt í því tilfelli sem hér er vísað til.

Ekki sjálfs sín ráðandi

En af því tilefni varð mér hugsað til þess að líklega er full ástæða til að rifja reglulega upp merkingu ýmissa lykilhugtaka í íslenskri sögu og hugmyndaheimi. Fólk sem telur sig með réttu eða röngu hafa Íslandssöguna meira og minna á hreinu síðan í skóla – eða altént staðreyndir hennar – heldur líklega oft að aðrir hafi það líka.

En það getur snjóað yfir skólalærdóm ekki síður …

Kjósa
92
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Vistarband er enn við lýði, þar sem atvinnuleyfi vinnuafls frá löndum utan EES er bundið tilteknum vinnuveitanda.
    6
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það segir að vistabandið hafi loks verið afnumið rétt eftir aldamótin 1900, mig minnir 1905 við andmæli bændastéttarinnar.

    Í raun má segja að áhrif vistabandsins hafi ekki horfið fyrr en með lögunum um atvinnuleysis
    tryggingar 1956
    4
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Bestu þakkir fyrir þessa þörfu upprifjun.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár