Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ó hið illa vistarband!

Nei, það voru ekki múslim­ar sem komu á vist­ar­band­inu al­ræmda á Ís­landi. En það voru held­ur ekki vond­ir Dan­ir. Það var ein­fald­lega hin ramm­ís­lenska yf­ir­stétt.

Ó hið illa vistarband!
Núpsstaðir í Fljótshverfi, myndina gerði Auguste Mayer 1836.

Á dauða mínum átti ég von en ekki því að vistarbandið skyti upp kollinum í ræðu á opinberum vettvangi á Íslandi – og þá í samhengi við hættu sem stafaði af innflutningi múslima til Íslands.

Nú er að sönnu engin sérstök ástæða til að hlaupa upp til handa og fóta þótt einhver skripli á skötunni í Íslandssögunni. Það kemur fyrir besta fólk þótt skriplið hafi að vísu verið alveg óvenju vandræðalegt í því tilfelli sem hér er vísað til.

Ekki sjálfs sín ráðandi

En af því tilefni varð mér hugsað til þess að líklega er full ástæða til að rifja reglulega upp merkingu ýmissa lykilhugtaka í íslenskri sögu og hugmyndaheimi. Fólk sem telur sig með réttu eða röngu hafa Íslandssöguna meira og minna á hreinu síðan í skóla – eða altént staðreyndir hennar – heldur líklega oft að aðrir hafi það líka.

En það getur snjóað yfir skólalærdóm ekki síður …

Kjósa
92
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Vistarband er enn við lýði, þar sem atvinnuleyfi vinnuafls frá löndum utan EES er bundið tilteknum vinnuveitanda.
    6
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Það segir að vistabandið hafi loks verið afnumið rétt eftir aldamótin 1900, mig minnir 1905 við andmæli bændastéttarinnar.

    Í raun má segja að áhrif vistabandsins hafi ekki horfið fyrr en með lögunum um atvinnuleysis
    tryggingar 1956
    4
  • Asmundur Richardsson skrifaði
    Bestu þakkir fyrir þessa þörfu upprifjun.
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár