Þegar Evrópa logaði í milljón ár

Hér er hald­ið áfram að rekja sögu Evr­ópu til und­ir­bún­ings at­kvæða­greiðslu um um­sókn Ís­lands að ESB. Fyr­ir nokkr­um ár­um töl­uðu and­stæð­ing­ar ESB hér á landi gjarn­an um Evr­ópu sem „eld­haf­ið“, svo illa fannst þeim horfa fyr­ir sam­band­inu. En í þess­ari grein verð­ur fjall­að um þann tíma þeg­ar Evr­ópa var vissu­lega eld­haf.

Þegar Evrópa logaði í milljón ár
Segleðlan eða Dimetrodon var stærsti íbúi Evrópu um það bil sem eldgosin í Síberíu hófust og eldarnir kviknuðu. Segleðlan gat náð 5 metra lengd. Mynd: Samsett

Ef einhver hefði verið á vaktinni, þá hefði fyrsta frétt hljómað einhvern veginn svona:

„Eldgos er hafið í miðri Síberíu. Því er líkast sem jarðvegur hafi flest ofan af stóru svæði og heilmikið glóandi hraun flæðir þar fram, hægt en örugglega. Heljarmikill reykur stendur upp af gosinu en lítið er um sprengingar eða eiginleg læti. Því má fastlega reikna með að gosinu ljúki fljótt og það valdi litlum skaða.“

En ef einhver hefði í rauninni verið á vaktinni, þá hefði hann eða hún þurft að flytja þá frétt daginn eftir að gosinu væri ekki lokið, heldur virtist svæðið þar sem hraunin vall upp þvert á móti hafa stækkað. Engu minni kraftur virtist í hraunflóðinu, þótt enn yrði varla nokkurra sprenginga vart.

Og daginn eftir hefði þurft að flytja sömu fréttina og líka daginn þar á eftir og næsta dag.

Og svo á hverjum degi næstu milljón árin eða svo. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár