Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Þegar Evrópa logaði í milljón ár

Hér er hald­ið áfram að rekja sögu Evr­ópu til und­ir­bún­ings at­kvæða­greiðslu um um­sókn Ís­lands að ESB. Fyr­ir nokkr­um ár­um töl­uðu and­stæð­ing­ar ESB hér á landi gjarn­an um Evr­ópu sem „eld­haf­ið“, svo illa fannst þeim horfa fyr­ir sam­band­inu. En í þess­ari grein verð­ur fjall­að um þann tíma þeg­ar Evr­ópa var vissu­lega eld­haf.

Þegar Evrópa logaði í milljón ár
Segleðlan eða Dimetrodon var stærsti íbúi Evrópu um það bil sem eldgosin í Síberíu hófust og eldarnir kviknuðu. Segleðlan gat náð 5 metra lengd. Mynd: Samsett

Ef einhver hefði verið á vaktinni, þá hefði fyrsta frétt hljómað einhvern veginn svona:

„Eldgos er hafið í miðri Síberíu. Því er líkast sem jarðvegur hafi flest ofan af stóru svæði og heilmikið glóandi hraun flæðir þar fram, hægt en örugglega. Heljarmikill reykur stendur upp af gosinu en lítið er um sprengingar eða eiginleg læti. Því má fastlega reikna með að gosinu ljúki fljótt og það valdi litlum skaða.“

En ef einhver hefði í rauninni verið á vaktinni, þá hefði hann eða hún þurft að flytja þá frétt daginn eftir að gosinu væri ekki lokið, heldur virtist svæðið þar sem hraunin vall upp þvert á móti hafa stækkað. Engu minni kraftur virtist í hraunflóðinu, þótt enn yrði varla nokkurra sprenginga vart.

Og daginn eftir hefði þurft að flytja sömu fréttina og líka daginn þar á eftir og næsta dag.

Og svo á hverjum degi næstu milljón árin eða svo. …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár