Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Óvenjuleg málefni fyrir rauða dregilinn

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, sótti kvik­mynda­há­tíð­ina í Cann­es þar sem heim­ild­ar­mynd um Ju­li­an Assange var frum­sýnd í vik­unni. Hann seg­ir upp­lif­un­ina nokk­uð sér­staka.

Óvenjuleg málefni fyrir rauða dregilinn
Ritstjóri Kristinn ásamt Julian og Stellu Assange á Cannes-hátíðinni. Mynd: AFP

Þetta er dálítið sérstakt,“ segir blaðamaðurinn Kristinn Hrafnsson um það að vera staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem hann er sem hluti af WikiLeaks-teyminu. Á miðvikudaginn var heimildarmyndin The Six Billion Dollar Man, sem fjallar um Julian Assange, frumsýnd á hátíðinni.

Kristinn hefur sagt það súrrealískt að ganga rauða dregilinn. „Ég hef örugglega séð fullt af frægu fólki sem ég hef ekki þekkt neinn skapaðan hlut,“ segir hann og hlær. Hann segist þó hafa borið kennsl á leikkonuna Minnie Driver sem sat til borðs með þeim. 

Saga sem sé mörgum gleymd

„Þetta er það sem maður hefur þekkt úr fjarlægð sem eitthvað sem maður hefur stundum lyft brúnum yfir. Glamúr, glys, skrautsýningum, djörfum kjólabúnaði og öðru í þeim dúr. Þannig að það að málefni, sem er í undirtóninn mjög alvöruþrungið og er að segja mikla sögu um réttindabaráttu, það er kannski óvenjulegt að slík málefni séu að liðast …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár