Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað er athugavert við myndina?
Seinni myndaspurning:Hvað hét þessi kona?

  1. Hvaða hljómsveit flutti fyrst lagið Hey Jude?
  2. Hver er þriðja fjölmennasta borg á Íberíuskaga/Pýreneaskaga?
  3. Hversu margir eru hæstaréttardómarar á Íslandi?
  4. Með hvaða fótboltaliði á Englandi hefur Dagný Brynjarsdóttir leikið undanfarin ár?
  5. Akita, Mastiff og Samoyed. Hvað er þetta?
  6. En um hvað eru hugtökin Squoval, Coffin, Almond, Stiletto og Lipstick notuð?
  7. Einn frægasti ballett tónlistar- og danssögunnar er kenndur við fugla. Hvaða fugla?
  8. Innan hvaða ríkis er sérstakt sjálfstjórnarsvæði Gyðinga, þótt þar búi raunar fremur fáir Gyðingar?
  9. Hvað heitir vinsæl sjónvarpssería þar sem eldri karlmaður og ung stúlka eiga í höggi við uppvakninga eða zombía?
  10. Í hvaða sjónvarpsþáttum leikur Natasha Lyonne persónu sem sér strax ef einhver er að ljúga?
  11. Hvað er eina sameiginlega starfið sem Hanna Katrín Friðriksson, Jóhann Páll Jóhannsson, Kristrún Frostadóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir hafa gegnt áður en þau urðu þingmenn?
  12. Nemó-punkturinn er sá staður á jarðríki sem er lengst frá nokkurri mannabyggð. Hvar er Nemó-punkturinn: Í Sahara – Síberíu – Suðurskautslandinu – Suður-Kyrrahafi?
  13. Einhver efnilegasti fótboltamaður heims heitir Lamine Yamal. Fyrir hvað þjóð spilar hann?
  14. Tuttugu þúsund manna borg sem einu sinni hét Godthåb, hvað heitir hún núna?
  15. Brókarjökull, Falljökull, Fjallsjökull og Flóajökull eru hlutar af stærri jökli, sem nefndist ... hvað?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni gægist Eiffelturninn upp úr Aþenu. En hann er vitaskuld í París. Á seinni myndinni er Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Svör við almennum spurningum:
1. Bítlarnir.  —  2.  Valencia.  —  3.  Sjö.  —  4.  West Ham.  —  5.  Hundategundir.  —  6.  Gervineglur.  —   7.  Svani (Svanavatnið).  —  8.  Rússlands.  —  9.  The Last of Us.  —  10..  Pocer Face.  —  11.  Þau voru öll blaðamenn.  —  12.  Suður-Kyrrahafi.  —  13.  Spánverja.  —  14.  Nuuk á Grænlandi—  15.  Vatnajökull
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
3
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Innflytjendur á Íslandi
Samtal við samfélagið#15

Inn­flytj­end­ur á Ís­landi

Ís­land hef­ur tek­ið um­tals­verð­um breyt­ing­um und­an­farna ára­tugi. Eft­ir að hafa löng­um ver­ið eitt eins­leit­asta sam­fé­lag í heimi er nú svo kom­ið að nær fimmti hver lands­mað­ur er af er­lendu bergi brot­inn. Inn­flytj­end­ur hafa auðg­að ís­lenskt sam­fé­lag á marg­vís­leg­an hátt og mik­il­vægt er að búa þannig um hnút­ana að all­ir sem hing­að flytja geti ver­ið virk­ir þátt­tak­end­ur á öll­um svið­um mann­lífs­ins. Til að fræð­ast nán­ar um inn­flytj­enda hér­lend­is er í þess­um þætti rætt við Dr. Löru Wil­helm­ine Hoff­mann, nýdoktor við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, þar sem hún tek­ur þátt í verk­efn­inu “Sam­an eða sundr­uð? Mennt­un og fé­lags­leg þátt­taka flótta­barna og -ung­menna á Ís­landi.” Hún starfar einnig sem stunda­kenn­ari við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri og Há­skól­ann á Bif­röst. Sjálf er Lara þýsk en rann­sókn­ir henn­ar hverf­ast um fólks­flutn­inga, dreif­býli, tungu­mál og list­ir en hún varði doktors­rit­gerð sína í fé­lags­vís­ind­um við Há­skól­ann á Ak­ur­eyri ár­ið 2022. Tit­ill doktors­rit­gerð­ar­inn­ar er „Að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi: Hug­læg­ar vís­bend­ing­ar um að­lög­un inn­flytj­enda á Ís­landi byggð­ar á tungu­máli, fjöl­miðla­notk­un og skap­andi iðk­un.“ Guð­mund­ur Odds­son pró­fess­or í fé­lags­fræði við HA ræddi við Löru en í spjalli þeirra var kom­ið inn á upp­lif­un inn­flytj­enda af inn­gild­ingu, hlut­verk tungu­máls­ins, stærð mál­sam­fé­laga, sam­an­burð á Ís­landi og Fær­eyj­um og börn flótta­fólks.

Mest lesið undanfarið ár