Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað er athugavert við myndina?
Seinni myndaspurning:Hvað hét þessi kona?

  1. Hvaða hljómsveit flutti fyrst lagið Hey Jude?
  2. Hver er þriðja fjölmennasta borg á Íberíuskaga/Pýreneaskaga?
  3. Hversu margir eru hæstaréttardómarar á Íslandi?
  4. Með hvaða fótboltaliði á Englandi hefur Dagný Brynjarsdóttir leikið undanfarin ár?
  5. Akita, Mastiff og Samoyed. Hvað er þetta?
  6. En um hvað eru hugtökin Squoval, Coffin, Almond, Stiletto og Lipstick notuð?
  7. Einn frægasti ballett tónlistar- og danssögunnar er kenndur við fugla. Hvaða fugla?
  8. Innan hvaða ríkis er sérstakt sjálfstjórnarsvæði Gyðinga, þótt þar búi raunar fremur fáir Gyðingar?
  9. Hvað heitir vinsæl sjónvarpssería þar sem eldri karlmaður og ung stúlka eiga í höggi við uppvakninga eða zombía?
  10. Í hvaða sjónvarpsþáttum leikur Natasha Lyonne persónu sem sér strax ef einhver er að ljúga?
  11. Hvað er eina sameiginlega starfið sem Hanna Katrín Friðriksson, Jóhann Páll Jóhannsson, Kristrún Frostadóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir hafa gegnt áður en þau urðu þingmenn?
  12. Nemó-punkturinn er sá staður á jarðríki sem er lengst frá nokkurri mannabyggð. Hvar er Nemó-punkturinn: Í Sahara – Síberíu – Suðurskautslandinu – Suður-Kyrrahafi?
  13. Einhver efnilegasti fótboltamaður heims heitir Lamine Yamal. Fyrir hvað þjóð spilar hann?
  14. Tuttugu þúsund manna borg sem einu sinni hét Godthåb, hvað heitir hún núna?
  15. Brókarjökull, Falljökull, Fjallsjökull og Flóajökull eru hlutar af stærri jökli, sem nefndist ... hvað?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni gægist Eiffelturninn upp úr Aþenu. En hann er vitaskuld í París. Á seinni myndinni er Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Svör við almennum spurningum:
1. Bítlarnir.  —  2.  Valencia.  —  3.  Sjö.  —  4.  West Ham.  —  5.  Hundategundir.  —  6.  Gervineglur.  —   7.  Svani (Svanavatnið).  —  8.  Rússlands.  —  9.  The Last of Us.  —  10..  Pocer Face.  —  11.  Þau voru öll blaðamenn.  —  12.  Suður-Kyrrahafi.  —  13.  Spánverja.  —  14.  Nuuk á Grænlandi—  15.  Vatnajökull
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár