Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað er athugavert við myndina?
Seinni myndaspurning:Hvað hét þessi kona?

  1. Hvaða hljómsveit flutti fyrst lagið Hey Jude?
  2. Hver er þriðja fjölmennasta borg á Íberíuskaga/Pýreneaskaga?
  3. Hversu margir eru hæstaréttardómarar á Íslandi?
  4. Með hvaða fótboltaliði á Englandi hefur Dagný Brynjarsdóttir leikið undanfarin ár?
  5. Akita, Mastiff og Samoyed. Hvað er þetta?
  6. En um hvað eru hugtökin Squoval, Coffin, Almond, Stiletto og Lipstick notuð?
  7. Einn frægasti ballett tónlistar- og danssögunnar er kenndur við fugla. Hvaða fugla?
  8. Innan hvaða ríkis er sérstakt sjálfstjórnarsvæði Gyðinga, þótt þar búi raunar fremur fáir Gyðingar?
  9. Hvað heitir vinsæl sjónvarpssería þar sem eldri karlmaður og ung stúlka eiga í höggi við uppvakninga eða zombía?
  10. Í hvaða sjónvarpsþáttum leikur Natasha Lyonne persónu sem sér strax ef einhver er að ljúga?
  11. Hvað er eina sameiginlega starfið sem Hanna Katrín Friðriksson, Jóhann Páll Jóhannsson, Kristrún Frostadóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir hafa gegnt áður en þau urðu þingmenn?
  12. Nemó-punkturinn er sá staður á jarðríki sem er lengst frá nokkurri mannabyggð. Hvar er Nemó-punkturinn: Í Sahara – Síberíu – Suðurskautslandinu – Suður-Kyrrahafi?
  13. Einhver efnilegasti fótboltamaður heims heitir Lamine Yamal. Fyrir hvað þjóð spilar hann?
  14. Tuttugu þúsund manna borg sem einu sinni hét Godthåb, hvað heitir hún núna?
  15. Brókarjökull, Falljökull, Fjallsjökull og Flóajökull eru hlutar af stærri jökli, sem nefndist ... hvað?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni gægist Eiffelturninn upp úr Aþenu. En hann er vitaskuld í París. Á seinni myndinni er Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Svör við almennum spurningum:
1. Bítlarnir.  —  2.  Valencia.  —  3.  Sjö.  —  4.  West Ham.  —  5.  Hundategundir.  —  6.  Gervineglur.  —   7.  Svani (Svanavatnið).  —  8.  Rússlands.  —  9.  The Last of Us.  —  10..  Pocer Face.  —  11.  Þau voru öll blaðamenn.  —  12.  Suður-Kyrrahafi.  —  13.  Spánverja.  —  14.  Nuuk á Grænlandi—  15.  Vatnajökull
Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
5
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár