Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut­inni.

Spurningaþraut Illuga 23. maí 2025 – Hvað er athugavert við þessa mynd? og 16 aðrar spurningar
Fyrri myndaspurning: Hvað er athugavert við myndina?
Seinni myndaspurning:Hvað hét þessi kona?

  1. Hvaða hljómsveit flutti fyrst lagið Hey Jude?
  2. Hver er þriðja fjölmennasta borg á Íberíuskaga/Pýreneaskaga?
  3. Hversu margir eru hæstaréttardómarar á Íslandi?
  4. Með hvaða fótboltaliði á Englandi hefur Dagný Brynjarsdóttir leikið undanfarin ár?
  5. Akita, Mastiff og Samoyed. Hvað er þetta?
  6. En um hvað eru hugtökin Squoval, Coffin, Almond, Stiletto og Lipstick notuð?
  7. Einn frægasti ballett tónlistar- og danssögunnar er kenndur við fugla. Hvaða fugla?
  8. Innan hvaða ríkis er sérstakt sjálfstjórnarsvæði Gyðinga, þótt þar búi raunar fremur fáir Gyðingar?
  9. Hvað heitir vinsæl sjónvarpssería þar sem eldri karlmaður og ung stúlka eiga í höggi við uppvakninga eða zombía?
  10. Í hvaða sjónvarpsþáttum leikur Natasha Lyonne persónu sem sér strax ef einhver er að ljúga?
  11. Hvað er eina sameiginlega starfið sem Hanna Katrín Friðriksson, Jóhann Páll Jóhannsson, Kristrún Frostadóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir hafa gegnt áður en þau urðu þingmenn?
  12. Nemó-punkturinn er sá staður á jarðríki sem er lengst frá nokkurri mannabyggð. Hvar er Nemó-punkturinn: Í Sahara – Síberíu – Suðurskautslandinu – Suður-Kyrrahafi?
  13. Einhver efnilegasti fótboltamaður heims heitir Lamine Yamal. Fyrir hvað þjóð spilar hann?
  14. Tuttugu þúsund manna borg sem einu sinni hét Godthåb, hvað heitir hún núna?
  15. Brókarjökull, Falljökull, Fjallsjökull og Flóajökull eru hlutar af stærri jökli, sem nefndist ... hvað?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni gægist Eiffelturninn upp úr Aþenu. En hann er vitaskuld í París. Á seinni myndinni er Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Svör við almennum spurningum:
1. Bítlarnir.  —  2.  Valencia.  —  3.  Sjö.  —  4.  West Ham.  —  5.  Hundategundir.  —  6.  Gervineglur.  —   7.  Svani (Svanavatnið).  —  8.  Rússlands.  —  9.  The Last of Us.  —  10..  Pocer Face.  —  11.  Þau voru öll blaðamenn.  —  12.  Suður-Kyrrahafi.  —  13.  Spánverja.  —  14.  Nuuk á Grænlandi—  15.  Vatnajökull
Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Finnbogi Finnbogason skrifaði
    9 & 2
    0
  • EM
    Eyjólfur Magnússon skrifaði
    Flóajökull er ekki í Vatnajökli eftir því sem ég best veit. Þar er hins vegar Fláajökull.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Var krabbamein í sýninu?
1
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
2
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Var krabbamein í sýninu?
3
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár