Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Smáir líkamarnir visna fyrir augum okkar

„Ég skrifa ekki vegna þess að orð muni stöðva dauð­ann – held­ur til að stað­festa að við vor­um hér,“ skrif­ar hin 25 ára gamla Nada Maher frá Jabalia-flótta­manna­búð­un­um.

Smáir líkamarnir visna fyrir augum okkar
Nada með fjölskyldu sinni, áður en stríðið braust út.

Ég heiti Nada Maher og er 25 ára gömul palestínsk kona úr hjarta Gaza – nánar tiltekið frá Jabalia-búðunum, sem hafa orðið tákn þjáningar og seiglu. Ég skrifa þessi orð úr hjarta þjóðarmorðsins, frá rústunum sem áður voru heimili, frá þeim sem eftir lifa úr fjölskyldum, frá röddum barna sem hvorki eiga til hnífs né skeiðar – né vernd fyrir sprengjuregni.

Ég er ung kona, eins og hver önnur, sem eitt sinn dreymdi um venjulegt líf. Ég átti drauma um framtíð, um nám og vinnu, um sjálfstæði og von. En í staðinn lifum við nú í þjóðarmorði sem sundrar fjölskyldum okkar, rænir börnin bernsku sinni og reynir að slökkva það sem enn er eftir af mannúðinni í okkur.

Við búum við þjóðarmorð sem fer fram fyrir opnum tjöldum – undir augum heims sem þegir. Þögn sem er ekki lengur hlutleysi, heldur meðsekt. Á hverjum morgni, áður en við teljum síðustu …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Raddir Gaza

Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
ViðtalRaddir Gaza

Bak­ar klein­ur fyr­ir bág­stadda á Gaza – „Get­um öll hjálp­að“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár