Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Virði í gömlum verksmiðjubyggingum

Bók­in Húsa­kost­ur og hí­býlaprýði sem kom út ár­ið 1939 var inn­blástur­inn að Hí­býla­auði, sem er allt í senn hóp­ur, sam­starfs­vett­vang­ur og verk­efni. Anna María Boga­dótt­ir arki­tekt seg­ir það bæði áskor­un og tæki­færi að tengja strand­byggð­ina við byggð­ina sem fyr­ir er í ná­gren­inni. Passa þurfi vel upp á sjón­lín­ur, nátt­úru­gæði og eldri bygg­ing­ar, sem eru upp­lagð­ar til end­ur­nýt­ing­ar.

Virði í gömlum verksmiðjubyggingum

Hópurinn býr yfir fjölbreyttri þekkingu og hefur reynslu af íbúðaþróun gegnum ólík fagsvið og það sem tengir okkur er að brenna fyrir uppbyggingu góðs og vandaðs húsnæðis. Við vitum hversu dýrmætt það er fyrir einstaklinga og fyrir samfélagið í heild og það vakir fyrir okkur að skapa híbýlaauð fyrir þá sem búa í byggingunum ekki síður en þá sem byggja.  

Hvernig byrjaði samstarfið?

Nokkur okkar úr hópnum höfðum áður átt samstarf í byggða- og íbúðaþróunarverkefninu Hæg breytileg átt, sem var starfandi á árunum 2014 og 2015. Þá unnu þverfaglegir hópar að því að móta hugmyndir og tillögur að vistvænni, samfélagsmeðvitaðri, hagkvæmari og framsæknari íbúðarkosti í íslensku þéttbýli. Þetta var metnaðarfullt verkefni með ríkulegt samtal, tillögugerð og miðlun. Hins vegar voru hvorki ríki né borg eða aðrir framkvæmdaraðilar, sem voru samstarfsaðilar verkefnisins, tilbúnir að greiða götu þess svo að afurðirnar gætu vaxið og þroskast áfram á einn eða annan hátt. Það …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Eg spyr? Af hverju var Byggingarfélag verkamanna lagt niður um síðustu aldamót ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár