Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Þegar heil þjóð dó

Rétt 210 ár eru nú lið­in frá eld­gos­inu ógur­lega á Tam­bora

Þegar heil þjóð dó

Að kvöldi 10. apríl 1815, eða fyrir réttum 210 árum, gekk Napóleon Bonaparte eins og venjulega seint til sængur. Það var komið fram yfir miðnætti. Keisarinn knái var í höllu sinni í París; hann hafði snúið aftur til borgarinnar örfáum vikum fyrr úr útlegð á eyjunni Elbu út af Ítalíuströndum og var nú í kapphlaupi við tímann að koma sér upp nægilega fjölmennum her til að hann gæti staðið uppi í hárinu á fjendum sínum þegar þeir birtust.

Sem þeir myndu gera. Napóleon vissi vel að skammt utan landamæra Frakklands var þegar farið að smala í rússneskan her, prússneskan, breskan, austurrískan, jafnvel sænskan.

Svo hann mátti engan tíma missa. Í morgunsárið kæmu hans tryggu marskálkar, Davout og Ney, að ráða ráðum sínum um þjálfun þeirra nýliða sem nú hópuðust í franska herinn til að verja keisara sinn.

Þetta voru örlagaríkir vordagar í Evrópu, það var ljóst. Í hefðbundnum mannkynssögubókum skyggir …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PH
    Pétur Hilmarsson skrifaði
    Indonesia var all nokkru áður hollensk nýlenda en Bretar lögðu stórann hluta heimsveldis þeirra undir sig í Napoleon stríðunum á meðan Hollendingar voru undir Frökkum. Árinu síðar 1816 afhentu Bretar Hollandi aftur völdin yfir Indonesíu en héldu sjálfir ýmsum öðrum nýlendum eins og Ceylon og Suður-Afríku.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár