Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Þegar heil þjóð dó

Rétt 210 ár eru nú lið­in frá eld­gos­inu ógur­lega á Tam­bora

Þegar heil þjóð dó

Að kvöldi 10. apríl 1815, eða fyrir réttum 210 árum, gekk Napóleon Bonaparte eins og venjulega seint til sængur. Það var komið fram yfir miðnætti. Keisarinn knái var í höllu sinni í París; hann hafði snúið aftur til borgarinnar örfáum vikum fyrr úr útlegð á eyjunni Elbu út af Ítalíuströndum og var nú í kapphlaupi við tímann að koma sér upp nægilega fjölmennum her til að hann gæti staðið uppi í hárinu á fjendum sínum þegar þeir birtust.

Sem þeir myndu gera. Napóleon vissi vel að skammt utan landamæra Frakklands var þegar farið að smala í rússneskan her, prússneskan, breskan, austurrískan, jafnvel sænskan.

Svo hann mátti engan tíma missa. Í morgunsárið kæmu hans tryggu marskálkar, Davout og Ney, að ráða ráðum sínum um þjálfun þeirra nýliða sem nú hópuðust í franska herinn til að verja keisara sinn.

Þetta voru örlagaríkir vordagar í Evrópu, það var ljóst. Í hefðbundnum mannkynssögubókum skyggir …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PH
    Pétur Hilmarsson skrifaði
    Indonesia var all nokkru áður hollensk nýlenda en Bretar lögðu stórann hluta heimsveldis þeirra undir sig í Napoleon stríðunum á meðan Hollendingar voru undir Frökkum. Árinu síðar 1816 afhentu Bretar Hollandi aftur völdin yfir Indonesíu en héldu sjálfir ýmsum öðrum nýlendum eins og Ceylon og Suður-Afríku.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár