Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Þegar heil þjóð dó

Rétt 210 ár eru nú lið­in frá eld­gos­inu ógur­lega á Tam­bora

Þegar heil þjóð dó

Að kvöldi 10. apríl 1815, eða fyrir réttum 210 árum, gekk Napóleon Bonaparte eins og venjulega seint til sængur. Það var komið fram yfir miðnætti. Keisarinn knái var í höllu sinni í París; hann hafði snúið aftur til borgarinnar örfáum vikum fyrr úr útlegð á eyjunni Elbu út af Ítalíuströndum og var nú í kapphlaupi við tímann að koma sér upp nægilega fjölmennum her til að hann gæti staðið uppi í hárinu á fjendum sínum þegar þeir birtust.

Sem þeir myndu gera. Napóleon vissi vel að skammt utan landamæra Frakklands var þegar farið að smala í rússneskan her, prússneskan, breskan, austurrískan, jafnvel sænskan.

Svo hann mátti engan tíma missa. Í morgunsárið kæmu hans tryggu marskálkar, Davout og Ney, að ráða ráðum sínum um þjálfun þeirra nýliða sem nú hópuðust í franska herinn til að verja keisara sinn.

Þetta voru örlagaríkir vordagar í Evrópu, það var ljóst. Í hefðbundnum mannkynssögubókum skyggir …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PH
    Pétur Hilmarsson skrifaði
    Indonesia var all nokkru áður hollensk nýlenda en Bretar lögðu stórann hluta heimsveldis þeirra undir sig í Napoleon stríðunum á meðan Hollendingar voru undir Frökkum. Árinu síðar 1816 afhentu Bretar Hollandi aftur völdin yfir Indonesíu en héldu sjálfir ýmsum öðrum nýlendum eins og Ceylon og Suður-Afríku.
    4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár