Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar

Car­bfix virð­ist standa frammi fyr­ir tals­verð­um fjár­hags­vanda; dótt­ur­fé­lag­ið er met­ið verð­laust og tap hef­ur marg­fald­ast. Fé­lag­ið er háð fjár­stuðn­ingi Orku­veit­unn­ar, sem hef­ur þeg­ar lán­að millj­arða. ESB-styrk­ur og fram­tíðaráform eru í óvissu.

Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar
Carbfix hf er núll virði samkvæmt ársreikningi móðurfélagsins. Mynd: Carbfix

Carbfix ehf., félagið sem hefur þróað og unnið að niðurdælingu koldíoxíðs, er metið verðlaust í ársreikningi opinbera hlutafélagsins Carbfix, eignarhaldsfélagsins utan um reksturinn. Það er að fullu í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Inn í þessu neti fyrirtækja er einnig Coda Terminal, en undir þeirra merkjum hugðist Carbfix opna niðurdælingarstöðu kolefna í Straumsvík í Hafnarfirði – og víðar.

Í sama ársreikningi kemur fram að eigið fé Carbfix ohf. er neikvætt um rúman hálfan milljarð. Almennt bendir slíkt til að félagið sé ógjaldfært og standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagserfiðleikum. Áframhaldandi rekstur er háður því að eigandinn – Orkuveita Reykjavíkur – styðji fjárhagslega við fyrirtækið.

Tap eignarhaldsfélagsins Carbfix er umtalsvert og jókst það verulega á milli ára. Árið 2023 tapaði Carbfix 171 milljón króna en nam 1,3 milljörðum á síðasta ári. Eykst tapið því um 660 prósent á milli ára. Eignarhaldsfélagið hefur dregið rúma fjóra og hálfan milljarð á lánalínu Orkuveitunnar og óvíst um …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu