Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar

Car­bfix virð­ist standa frammi fyr­ir tals­verð­um fjár­hags­vanda; dótt­ur­fé­lag­ið er met­ið verð­laust og tap hef­ur marg­fald­ast. Fé­lag­ið er háð fjár­stuðn­ingi Orku­veit­unn­ar, sem hef­ur þeg­ar lán­að millj­arða. ESB-styrk­ur og fram­tíðaráform eru í óvissu.

Carbfix einskis virði í bókum Orkuveitunnar
Carbfix hf er núll virði samkvæmt ársreikningi móðurfélagsins. Mynd: Carbfix

Carbfix ehf., félagið sem hefur þróað og unnið að niðurdælingu koldíoxíðs, er metið verðlaust í ársreikningi opinbera hlutafélagsins Carbfix, eignarhaldsfélagsins utan um reksturinn. Það er að fullu í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Inn í þessu neti fyrirtækja er einnig Coda Terminal, en undir þeirra merkjum hugðist Carbfix opna niðurdælingarstöðu kolefna í Straumsvík í Hafnarfirði – og víðar.

Í sama ársreikningi kemur fram að eigið fé Carbfix ohf. er neikvætt um rúman hálfan milljarð. Almennt bendir slíkt til að félagið sé ógjaldfært og standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagserfiðleikum. Áframhaldandi rekstur er háður því að eigandinn – Orkuveita Reykjavíkur – styðji fjárhagslega við fyrirtækið.

Tap eignarhaldsfélagsins Carbfix er umtalsvert og jókst það verulega á milli ára. Árið 2023 tapaði Carbfix 171 milljón króna en nam 1,3 milljörðum á síðasta ári. Eykst tapið því um 660 prósent á milli ára. Eignarhaldsfélagið hefur dregið rúma fjóra og hálfan milljarð á lánalínu Orkuveitunnar og óvíst um …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Carbfix-málið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár