Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Barnamálaráðherra eignaðist barn með barnungum pilti

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir barna­mála­ráð­herra eign­að­ist barn með sex­tán ára pilti, eft­ir að hafa stofn­að til ástar­sam­bands við hann þeg­ar hann var fimmtán. Hún var sjálf rúm­lega tví­tug. Hún leiddi þá ung­lingastarf í trú­fé­lagi, þang­að sem pilt­ur­inn leit­aði vegna heim­ilis­að­stæðna.

Barnamálaráðherra eignaðist barn með barnungum pilti

Ásthildur Lóa Þórsdóttir barnamálaráðherra átti í ástarsambandi með fimmtán ára pilti og eignaðist með honum barn. Sambandið hófst þegar hún var sjálf 22 ára, en barnið eignuðust þau ári síðar. Þetta kemur fram í frétt RÚV nú í kvöld

Þar kemur fram að maðurinn, Eiríkur Ásmundsson, hafi staðfest við fréttastofu að þau hafi átt í ástarsambandi. Það hafi hafist fljótlega eftir að hann leitaði í trúarsöfnuðinn Trú og líf, þar sem hún leiddi unglingastarf. 

Barnið hafi komið undir fljótlega eftir kynni þeirra en það kom í heiminn þegar hann var orðinn sextán ára gamall, samkvæmt frétt RÚV. Ásthildur Lóa gaf RÚV ekki kost á viðtali. 

Heimildin hefur hvorki náð í Ásthildi Lóu né Ingu Sæland, formann Flokks fólksins. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Afsögn Ásthildar

Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár