Ég er að reyna að lifa betra lífi

Patryk Lipa kom til Ís­lands í leit að betra lífi. Leit­in stend­ur enn yf­ir en allt er á réttri leið.

Ég er að reyna að lifa betra lífi
Að gera sitt besta Patryk Lipa er þakklátur fyrir heilsuna. „Ég get lært það sem ég vil, unnið við það sem ég vil og prófað allt sem mig langar að prófa.“ Mynd: Heimildin/Erla María

„Ég er að byggja upp Ísland. Akkúrat núna er ég að pæla í hversu hvasst verður á morgun, það hefur áhrif á það hvort ég geti unnið. Aðstæðurnar á vinnusvæðinu skipta máli. 

Pólland er heimalandið mitt en ég kom hingað í leit að betra lífi. Lífið er betra hér að vissu leyti, sumt er betra en það er líka sumt sem ég sakna. Loftið hér er gott og vatnið og rafmagnið er ódýrt. Og launin eru góð. En ég sakna hlýja sumarveðursins í Póllandi, skógarins og fjölskyldunnar. 

Ég bý með kærustunni minni hér en mamma er í Póllandi og pabbi býr í Tékklandi. Ég heimsótti hann í síðustu viku, við áttum mjög góðar stundir saman. Ég hef gengið í gegnum ýmislegt í lífinu en að flytja til nýs lands, á nýjan stað, það hefur mótað mig. Ég hef búið á Íslandi í fjögur ár, áður bjó ég í Tékklandi í fimm ár. 

„Ég ætla að gera mitt besta“

Það er erfitt að svara því hvernig framtíðin verður. Ég er með plön sem ég er að reyna að fókusa á núna, ég ætla að gera mitt besta, og það mun hafa áhrif á það sem gerist næst. En ég veit ekki alveg hvernig þetta verður. Ég er þakklátur fyrir heilsuna mína, ég get gert það sem ég vil. Ég get lært það sem ég vil, unnið við það sem ég vil og prófað allt sem mig langar að prófa. Ég er að reyna að lifa betra lífi og vera hjálpsamur.“

Kjósa
33
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár