Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Viðtal

Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.
„Ég er auðvitað óþreyjufull“
Allt af létta

„Ég er auð­vit­að óþreyju­full“

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, er ekki sú eina sem er óþreyju­full að taka við embætti dóms­mála­ráð­herra. Allt Suð­ur­kjör­dæmi er óþreyju­fullt að sögn fyrsta þing­manns kjör­dæm­is­ins.
„Eitthvað skrýtið í gangi“
Fréttir

„Eitt­hvað skrýt­ið í gangi“

Þing­mað­ur Pírata seg­ir eitt­hvað skrýt­ið í gangi þeg­ar lög­regl­an kaup­ir hríðskota­byss­ur í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins til að eiga var­an­lega. Lög­regl­an sé að „víg­bú­ast í hænu­skref­um“. „Og til hvers? Fyr­ir hverja – í al­vöru? “
Ógnarhópur hliðhollur Rússum lýsir ábyrgð á netárásum á íslenska netumdæminu
Fréttir

Ógn­ar­hóp­ur hlið­holl­ur Rúss­um lýs­ir ábyrgð á netárás­um á ís­lenska netumdæm­inu

Netárás­ir hafa ver­ið gerð­ar í ís­lenska netumdæm­inu í morg­un. Var­að hef­ur ver­ið við netárás­um í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins sem hefst í dag. Ógn­ar­hóp­ur­inn NoNa­me057 hef­ur lýst yf­ir ábyrgð á árás­un­um. Rík­is­lög­regl­stjóri hef­ur í sam­ráði við netör­ygg­is­sveit CERT-IS og Fjar­skipta­stofu lýst yf­ir óvissu­stigi Al­manna­varna vegna netárása sem tengja má við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins.
Liz Holmes vill að fólk gleymi Elizabeth
Erlent

Liz Hol­mes vill að fólk gleymi El­iza­beth

Svörtu rúllukrag­arn­ir og djúpa rödd­in heyra sög­unni til. Liz Hol­mes vill segja skil­ið við El­iza­beth, sem dæmd hef­ur ver­ið í ell­efu ára fang­elsi.
Tucker Carlson heldur ótrauður áfram – á Twitter
Skýring

Tucker Carl­son held­ur ótrauð­ur áfram – á Twitter

Sjón­varps­stöð­in Fox og þátta­stjórn­and­inn Tucker Carl­son komust ekki að „sam­eig­in­legri ákvörð­un“ um starfs­lok hans. Klúr og niðr­andi um­mæli um sam­starfs­kon­ur voru korn­ið sem fyllti mæl­inn. Carl­son sak­ar Fox um brot á samn­ingi, er hvergi nærri hætt­ur og ætl­ar að halda úti spjall­þætti á Twitter.
Mögulegt að fólk með fötlun þurfi lögreglufylgd um lokuð svæði
Fréttir

Mögu­legt að fólk með fötl­un þurfi lög­reglu­fylgd um lok­uð svæði

Með­al ráð­staf­ana fyr­ir hreyfi­haml­aða sem koma til greina vegna víð­tækra götu­lok­ana á með­an leið­toga­fundi Evr­ópu­ráðs­ins stend­ur í Reykja­vík er að lög­reglu­mað­ur fylgi fólki með fötl­un inn­an lok­aðs svæð­is. „Við er­um ekki vön þessu og auð­vit­að hugs­ar mað­ur ým­is­legt,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands.
Efnir til „allsherjar afvopnunar“ eftir tvær mannskæðar skotárásir
Erlent

Efn­ir til „alls­herj­ar af­vopn­un­ar“ eft­ir tvær mann­skæð­ar skotárás­ir

Skot­vopna­lög­gjöf í Serbíu verð­ur hert eft­ir að 17 lét­ur líf­ið í tveim­ur skotárás­um sem gerð­ar voru í land­inu með stuttu milli­bili í vik­unni. Al­eks­and­ar Vucic, for­seti Serbíu ætl­ar að efna til „alls­herj­ar af­vopn­un­ar“.
Spennt að lýsa konunglegri skrautsýningu í beinni
Allt af létta

Spennt að lýsa kon­ung­legri skraut­sýn­ingu í beinni

Anna Lilja Þór­is­dótt­ir, frétta­mað­ur á RÚV, mun lýsa krýn­ingu Karls Breta­kon­ungs í beinni út­send­ingu á RÚV. Þetta er í fyrsta sinn sem hún lýs­ir kon­ung­legri at­höfn og spennu­stig­ið er hátt hjá kon­ungssinn­an­um, sem seg­ir að bú­ast megi við sann­kall­aðri skraut­sýn­ingu.
Blóðdropinn sem átti að breyta heiminum
Hlaðvarp

Blóð­drop­inn sem átti að breyta heim­in­um

Í þátt­un­um The Dropout er far­ið yf­ir sögu El­iza­beth Hol­mes, sem ætl­aði að bjarga heim­in­um með bylt­ing­ar­kenndri blóð­skimun­ar­tækni, sögu sem er hvergi nærri lok­ið.
Afplánun Holmes frestað – um sinn
Skýring

Afplán­un Hol­mes frest­að – um sinn

El­iza­beth Hol­mes, sem ætl­aði að bjarga heim­in­um með bylt­ing­ar­kenndri blóð­skimun­ar­tækni en var dæmd í 11 ára fang­elsi fyr­ir að svíkja fjár­festa, átti að hefja afplán­un á fimmtu­dag. Því hef­ur nú ver­ið sleg­ið á frest á með­an hún bíð­ur nið­ur­stöðu áfrýj­un­ar­dóm­stóls.
Öll gögn til að halda úti draumaliðsleik í Bestu deild kvenna til staðar
Fréttir

Öll gögn til að halda úti draumaliðs­leik í Bestu deild kvenna til stað­ar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.
Veita ekki upplýsingar um jakkaföt lögreglu af öryggisástæðum
Fréttir

Veita ekki upp­lýs­ing­ar um jakka­föt lög­reglu af ör­ygg­is­ástæð­um

Upp­lýs­ing­ar um bún­að­ar­mál lög­reglu í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins verða ekki veitt­ar fyrr en að fundi lokn­um. Sam­skipta­stjóri rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir of langt seilst að segja að 250 jakka­föt sem keypt hafa ver­ið fyr­ir óein­kennisklædda lög­reglu­menn varði þjóðarör­yggi en vissu­lega sé um ör­ygg­is­ástæð­ur að ræða.
Karlalið í Lengjudeildinni fengu eina milljón en kvennalið 260 þúsund krónur
Fréttir

Karla­lið í Lengju­deild­inni fengu eina millj­ón en kvenna­lið 260 þús­und krón­ur

Karla­lið í Lengju­deild­inni fá fjór­falt hærri rétt­inda­greiðsl­ur en kvenna­lið. Mun­ur­inn er enn meiri í Bestu deild­inni, átt­fald­ur. Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti, sem ákveð­ur skipt­ingu greiðsln­anna, sér ekki til­efni til að end­ur­skoða skipt­ing­una nema að­ild­ar­fé­lög­in óski sér­stak­lega eft­ir því.
Upphæðir hundraðfaldast vegna klúðurs í skráningu íslenskra króna
Fréttir

Upp­hæð­ir hund­rað­fald­ast vegna klúð­urs í skrán­ingu ís­lenskra króna

Af­nám aura í skrán­ing­um ís­lenskra króna í al­þjóð­leg­um kerf­um korta­fyr­ir­tækj­anna Visa og American Express sem tóku gildi í dag hafa ekki geng­ið snurðu­laust fyr­ir sig. Vand­ræð­in ein­skorð­ast við dansk­ar krón­ur og dæmi eru um að Ís­lend­ing­ar í Dan­mörku hafi ver­ið rukk­að­ir um 120 þús­und krón­ur fyr­ir lest­ar­miða í stað 1.200 króna.
Halldór og hárið mun ekki sakna sviðsljóssins
Allt af létta

Hall­dór og hár­ið mun ekki sakna sviðs­ljóss­ins

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son hef­ur lát­ið af störf­um sem fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins eft­ir sjö ár í starfi. Hann fagn­aði breyt­ing­un­um með því að kenna yngsta barn­inu sínu á skíði en er ekki viss hvort það sé kom­inn tími fyr­ir klipp­ingu.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.