Ekki fórn að vinna á leikskóla

Arn­ar Dan Kristjáns­son leik­ari lít­ur ekki á það sem fórn að vinna á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann lít­ur á það sem mestu gjöf í heimi að geta haft áhrif á litla heima.

Ekki fórn að vinna á leikskóla
Öskudagur Heimilislífið á Stýrimannastíg er fjörugt. Bræðurnir Maríus og Hafliði eru tilbúnir í öskudagsfjör í Vesturbæjarskóla, Sigga Soffía undirbýr kóræfingar dagsins og feðginin Arnar Dan og Margrét Emma gera sig klár fyrir leikskólann. Mynd: Golli

Um leið og þú kemur inn á leikskóladeild ertu umvafinn hreinustu ást sem til er í þessum heimi,“ segir Arnar Dan Kristjánsson, leikskólastjóri á Drafnarsteini og leikari.  

Fyrir einu og hálfu ári tók hann að sér nýtt, framandi og krefjandi hlutverk sem deildarstjóri á leikskóla. Arnar þekkti starfið á leikskólanum vel sem foreldri, synir hans og eiginkonu hans, Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur, kórstjóra og tónlistarkonu, voru á Drafnarsteini. Þegar dóttir þeirra, Margrét Emma, var að nálgast tveggja ára aldurinn var leikskólapláss fjarlægur draumur og vildi Arnar gera allt sem hann gat til að tryggja henni dagvistun. 

„Konan mín var að klára mastersnám í listkennslu og ég hugsaði: Hún er búin að taka á sig þrjár meðgöngur á sex árum, nú er kominn minn tími til að leyfa henni að endurheimta sig og ég gerði allt sem ég gat til að koma dóttur okkar að.“ Arnar fór á fund með …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Í leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu