Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Hæglæti er ofurkraftur í heimi sem er háður hraða
Viðtal

Hæg­læti er of­urkraft­ur í heimi sem er háð­ur hraða

„Í heimi sem er háð­ur hraða er hæg­læti of­urkraft­ur,“ seg­ir Carl Hon­oré, sem breið­ir út boð­skap um ávinn­ing hæg­læt­is og hæg­ara sam­fé­lags. Fyrsta skref­ið í átt að hæg­ari lífstakti er að læra að segja nei. „Þeg­ar þú seg­ir nei við hlut­um sem skipta ekki máli þá ertu að segja já. Stórt já við hlut­um sem skipta í raun og veru máli.“

Mest lesið undanfarið ár