Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Litið fram hjá tilfinningalegum tengslum við uppbyggingu í miðborginni
Fréttir

Lit­ið fram hjá til­finn­inga­leg­um tengsl­um við upp­bygg­ingu í mið­borg­inni

Breytt ásýnd mið­borg­ar­inn­ar blas­ir nú við í ná­grenni við Aust­ur­völl. Inn­an um rót­grón­ar og sögu­fræg­ar bygg­ing­ar, líkt og Al­þingi og Dóm­kirkj­una, blasa við ný­bygg­ing­ar og upp­gerð hús, svo sem skrif­stof­ur þing­flokka og hót­el. Doktor í um­hverf­is­sál­fræði seg­ir skeyt­ing­ar­leys­is gagn­vart sögu svæð­is­ins gæta í fram­kvæmd­um í mið­borg­inni.
Peningar eru eins og fíkniefni
Það sem ég hef lært

Pen­ing­ar eru eins og fíkni­efni

Að eiga of mik­ið af pen­ing­um lík­ir Bubbi Mort­hens við fyrsta skipt­ið sem hann tók kókaín. Til­finn­ing­in var ólýs­an­leg en kom aldrei aft­ur. „Þetta er sú til­finn­ing sem fólk verð­ur fyr­ir þeg­ar það eign­ast fyrstu 100 millj­ón­irn­ar og svo er aldrei nóg.“ Pen­ing­ar sem slík­ir hafa kennt hon­um að það er enga ham­ingju að finna í of mik­ið af pen­ing­um.

Mest lesið undanfarið ár