Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Stuðningur við afglæpavæðingu neysluskammta aldrei meiri en ríkisstjórnina „skortir hugrekki“
Skýring

Stuðn­ing­ur við af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta aldrei meiri en rík­is­stjórn­ina „skort­ir hug­rekki“

Rúm­lega sex­tíu pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta og hef­ur stuðn­ing­ur­inn auk­ist um 25 pró­sentu­stig á fjór­um ár­um. Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur seg­ir sam­fé­lag­ið ekki til­bú­ið í af­glæpa­væð­ingu. Hall­dóra Mo­gensen, þing­mað­ur Pírata, hef­ur fimm sinn­um lagt fram slíkt frum­varp og seg­ir rík­is­stjórn­ina skorta hug­rekki til að klára mál­ið.
„Kynþáttur skiptir máli á Íslandi í dag“
Skýring

„Kyn­þátt­ur skipt­ir máli á Ís­landi í dag“

Einn af hverj­um tíu fyrstu kyn­slóð­ar inn­flytj­end­um á aldr­in­um 13-17 ára hef­ur orð­ið fyr­ir hat­ur­sof­beldi á síð­ustu 12 mán­uð­um. Fjöl­breyti­leiki ís­lensks sam­fé­lags er að aukast og Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir, doktor í af­brota­fræði, seg­ir tíma­bært að rann­saka stöðu ungra inn­flytj­enda. „Það að verða fyr­ir að­kasti vegna þess hver þú ert hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar á sjálfs­mynd þína.“

Mest lesið undanfarið ár