Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Stuðningur við afglæpavæðingu neysluskammta aldrei meiri en ríkisstjórnina „skortir hugrekki“
Skýring

Stuðn­ing­ur við af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta aldrei meiri en rík­is­stjórn­ina „skort­ir hug­rekki“

Rúm­lega sex­tíu pró­sent Ís­lend­inga eru hlynnt­ir af­glæpa­væð­ingu neyslu­skammta og hef­ur stuðn­ing­ur­inn auk­ist um 25 pró­sentu­stig á fjór­um ár­um. Helgi Gunn­laugs­son af­brota­fræð­ing­ur seg­ir sam­fé­lag­ið ekki til­bú­ið í af­glæpa­væð­ingu. Hall­dóra Mo­gensen, þing­mað­ur Pírata, hef­ur fimm sinn­um lagt fram slíkt frum­varp og seg­ir rík­is­stjórn­ina skorta hug­rekki til að klára mál­ið.
„Kynþáttur skiptir máli á Íslandi í dag“
Skýring

„Kyn­þátt­ur skipt­ir máli á Ís­landi í dag“

Einn af hverj­um tíu fyrstu kyn­slóð­ar inn­flytj­end­um á aldr­in­um 13-17 ára hef­ur orð­ið fyr­ir hat­ur­sof­beldi á síð­ustu 12 mán­uð­um. Fjöl­breyti­leiki ís­lensks sam­fé­lags er að aukast og Mar­grét Valdi­mars­dótt­ir, doktor í af­brota­fræði, seg­ir tíma­bært að rann­saka stöðu ungra inn­flytj­enda. „Það að verða fyr­ir að­kasti vegna þess hver þú ert hef­ur al­var­leg­ar af­leið­ing­ar á sjálfs­mynd þína.“
Stjórnvöld um Bláa lónið: „Að verja slíka starfsemi getur ekki talist til framkvæmdar í þágu almannavarna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd um Bláa lón­ið: „Að verja slíka starf­semi get­ur ekki tal­ist til fram­kvæmd­ar í þágu al­manna­varna“

Ekki er gerð krafa í lög­um um að ráð­herr­ar gæti að sér­stöku hæfi sínu við vinnslu og fram­lagn­ingu laga­frum­varpa. Að­il­ar ná­tengd­ir tveim­ur ráð­herr­um eiga fjár­hags­legra hags­muna að gæta vegna Bláa lóns­ins, sem er inn­an varn­ar­garða en telst ekki til mik­il­vægra inn­viða.
Unnið að frumvarpi sem á að „tryggja laun í rýmingu til tiltekins tíma“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Unn­ið að frum­varpi sem á að „tryggja laun í rým­ingu til til­tek­ins tíma“

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra vinn­ur að gerð frum­varps sem trygg­ir laun fólks sem starfar á svæði sem þurft hef­ur að rýma. For­sæt­is­ráð­herra kall­ar eft­ir því að fyr­ir­tæki leggi sitt af mörk­um en að það muni svo sann­ar­lega ekki standa á stjórn­völd­um að tryggja af­komu Grind­vík­inga sem hún tel­ur „vera al­gjört for­gangs­mál til næstu mán­aða“.
Tvær tillögur en samt skiptir máli „að þjóð eins og okkar tali einum rómi“
Stjórnmál

Tvær til­lög­ur en samt skipt­ir máli „að þjóð eins og okk­ar tali ein­um rómi“

Tvær þings­álykt­un­ar­til­lög­ur hafa ver­ið lagð­ar fram á Al­þingi um átök­in og ástand­ið fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs. Pírat­ar, Sam­fylk­ing, Flokk­ur Fólks­ins og tveir þing­menn Vinstri grænna vilja að að­gerð­ir Ísra­els­hers í Palestínu verði for­dæmd­ar og kalla eft­ir taf­ar­lausu vopna­hléi af mann­úð­ar­ástæð­um. Á sama tíma legg­ur Við­reisn fram álykt­un sem er sam­hljóða breyt­ing­ar­til­lögu Kan­ada á alls­herj­ar­þingi Sam­ein­uðu þjóð­anna.
Villandi markaðsaðferð að bjóða afslátt af áskrift í verðlaun í Facebook-leik um Friends
Neytendur

Vill­andi mark­aðsað­ferð að bjóða af­slátt af áskrift í verð­laun í Face­book-leik um Friends

Vinn­ings­hafi í Face­book-leik Stöðv­ar 2 gat ekki nýtt sér vinn­ing, þriggja mán­aða áskrift að Stöð 2+, þar sem nauð­syn­legt er að vera í netáskrift hjá Voda­fo­ne til að fá vinn­ing­inn. Stöð 2 bauð sára­bæt­ur: 15 pró­sent af­slátt af sjón­varps­áskrift. Neyt­enda­stofa og Neyt­enda­sam­tök­in segja um vill­andi mark­aðsað­ferð að ræða.

Mest lesið undanfarið ár