Erla María Markúsdóttir

Blaðamaður

Óvinsælasta ríkisstjórn Íslands í 15 ár og minnsta fylgi Framsóknar frá upphafi
Stjórnmál

Óvin­sæl­asta rík­is­stjórn Ís­lands í 15 ár og minnsta fylgi Fram­sókn­ar frá upp­hafi

Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar minnk­ar í nýj­asta Þjóðar­púlsi Gallup en flokk­ur­inn er enn stærsti flokk­ur lands­ins. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hef­ur að­eins einu sinni mælst með jafn lít­inn stuðn­ing og sam­an­lagt fylgi rík­is­stjórn­ar­flokk­anna mæl­ist í fyrsta sinn í sögu henn­ar und­ir 30 pró­sent­um. Rík­is­stjórn­in er jafn­framt sú óvin­sæl­asta sem Ís­land hef­ur átt í rúm­lega 15 ár.
Náttúran er skólastofa framtíðarinnar
Viðtal

Nátt­úr­an er skóla­stofa fram­tíð­ar­inn­ar

Mögu­leik­ar úti­mennt­un­ar á Ís­landi fel­ast í sér­stöðu ís­lenskr­ar nátt­úru og fjöl­breyti­leika henn­ar. Dr. Jakob Frí­mann Þor­steins­son hef­ur unn­ið hörð­um hönd­um að því að gera úti­vist að úti­mennt­un og í doktors­rann­sókn sinni kann­aði hann mögu­leika úti­mennt­un­ar á Ís­landi. Og þeir eru fjöl­marg­ir. „Lang­stærsta hindr­un­in er í hausn­um á okk­ur sjálf­um.“
„Ég mun hrópa hallelúja uppi í Hallgrímskirkjuturni þegar þessi ríkisstjórn hefur lagt upp laupana“
Stjórnmál

„Ég mun hrópa hallelúja uppi í Hall­gríms­kirkjut­urni þeg­ar þessi rík­is­stjórn hef­ur lagt upp laup­ana“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, ætl­ar að fara upp í Hall­gríms­kirkjut­urn og „hrópa hallelúja“ þeg­ar rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks, Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna legg­ur upp laup­ana. Mið­flokk­ur­inn íhug­ar að leggja fram van­traust á mat­væla­ráð­herra eft­ir helgi. Þing­mað­ur Við­reisn­ar styð­ur til­lög­una.
Fótbolta- og óperuklisjur gegn loftslagsvánni
Menning

Fót­bolta- og óperuklisj­ur gegn lofts­lags­vánni

Sigrún Gyða Sveins­dótt­ir gjörn­ingalista­mað­ur hef­ur eng­an áhuga á fót­bolta en síð­ustu tvö ár hef­ur hún helg­að líf sitt bolt­an­um. Afrakst­ur þeirr­ar vinnu, óper­an Skjóta, lít­ur nú dags­ins ljós og er til­raun henn­ar til að setja lofts­lags­vána í bún­ing sem marg­ir elska og líkja leikn­um við af­mark­að­an tíma til ákvarð­ana­töku í lofts­lags­mál­um.
ASÍ segir stjórnvöldum hafa mistekist að standa vörð um orkuinnviði
Fréttir

ASÍ seg­ir stjórn­völd­um hafa mistek­ist að standa vörð um orku­inn­viði

ASÍ ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við frum­varp um breyt­ingu á raf­orku­lög­um, þrátt fyr­ir að hafa ekki ver­ið send um­sagn­ar­beiðni. „Sú stað­reynd að skömmt­un raf­orku er til um­ræðu er til marks um að stjórn­völd­um hafi mistek­ist að standa vörð um orku­inn­viði og þar með hags­muni al­menn­ings,“ seg­ir m.a. í um­sögn­inni.
Bjarni segir þetta ár það sterkasta í íslenskri efnahagssögu
Fréttir

Bjarni seg­ir þetta ár það sterk­asta í ís­lenskri efna­hags­sögu

„Þetta er sterk­asta ár Ís­lands í efna­hags­sög­unni,“ full­yrti Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, á Al­þingi. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, formað­ur Við­reisn­ar, bað ráð­herra að „girða sig í brók“, skoða stóru mynd­ina og taka ut­an um alla hópa, ekki bara sína eig­in.

Mest lesið undanfarið ár