„Þetta er ómetanlegur hópur“

Eng­inn starfar við umönn­un pen­ing­anna vegna seg­ir Ír­is Dögg Guð­jóns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur hjúkr­un­ar á Skjóli. Sjálf hef­ur hún starf­að á hjúkr­un­ar­heim­ili frá því hún var 17 ára göm­ul, sem ófag­lærð, sjúkra­liði, deild­ar­stjóri og nú for­stöðu­mað­ur hjúkr­un­ar.

„Þetta er ómetanlegur hópur“
Hjúkrun Íris Dögg Guðjónsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli, segir starfsfólkið ómetanlegt. Áskoranir séu vissulega til staðar og efla má íslenskukennslu. Mynd: Golli

Íris Dögg Guðjónsdóttir hefur verið forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli síðastliðin þrjú ár. Áður var hún deildarstjóri á Eir en hún hóf störf sem sumarstarfsmaður í umönnun þegar hún var 17 ára gömul. Starfsumhverfið heillaði. „Ég er búin að vinna á hjúkrunarheimilum alveg ótrúlega lengi, í yfir 20 ár. Ég byrjaði sem ófaglærð og svo bara festist ég. Þetta er svo gefandi starf og skemmtilegt. Ég lærði sjúkraliðann og hélt svo áfram í hjúkrunarfræðina. Ég ætlaði mér aldrei að staldra við þarna en svo bara gerðist það.“

Yfir helmingur starfsfólks á Skjóli er af erlendum uppruna. Konur eru sömuleiðis í miklum meirihluta en karlmönnum í umönnunarstörfum fer fjölgandi. Íris tekur undir orð Ingu Láru Ólafsdóttur, mannauðsráðgjafa hjá Landspítala, sem sagði í samtali við Heimildina í síðasta mánuði að spítalinn geti ekki án erlenda starfsfólksins verið. Það sama eigi …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Byggjum við af gæðum?
6
ViðtalUm hvað er kosið?

Byggj­um við af gæð­um?

Vinna við yf­ir­stand­andi rann­sókn á gæð­um nýrra hverfa sem byggð­ust upp hér­lend­is frá 2015 til 2019 gef­ur til kynna að sam­göngu­teng­ing­ar og að­gengi að nær­þjón­ustu á þess­um nýju bú­setu­svæð­um sé í fæst­um til­vik­um eins og best verð­ur á kos­ið. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir skipu­lags­fræð­ing­ur von­ast eft­ir um­ræðu um gæði byggð­ar, en ekki bara magn­töl­ur íbúð­arein­inga, fram að kosn­ing­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
2
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár