Ísland hjálpar mér að vera betri útgáfa af sjálfri mér

Að búa á Ís­landi hef­ur hjálp­að Char­lotte Wulff að horf­ast í augu við eig­in veik­leika og feta sinn eig­in veg.

Ísland hjálpar mér að vera betri útgáfa af sjálfri mér
Sjálfsörugg á Íslandi „Ég er að feta minn eigin veg, ekki elta alla hina,“ segir Charlotte Wulff. Mynd: Heimildin

Ég á tvo meðleigjendur og það safnast mikið af gleri og dósum. Ég fer reglulega í sund og er bara að nýta ferðina og endurvinna. 

Ég kláraði framhaldsnámið mitt í sálfræði í sumar og mig langaði að fá viðbótarhæfni í talmeinafræði. Þetta er geggjað spennandi. Ég kunni aðeins íslensku, ég kom fyrst hingað 2016 og svo aftur 2018 og 2020. Ég nota alltaf íslensku þegar ég bý hérna en þegar ég er heima í Þýskalandi er stundum erfitt að æfa sig, þá gleymi ég miklu, en þekkingin er einhvers staðar þarna í heilanum. 

Af hverju Ísland? Ég elska Ísland. Ísland hefur alltaf verið uppáhaldslandið mitt. Tilfinningin mín er þannig að Ísland hjálpar mér að vera betri útgáfa af sjálfri mér. Ísland hjálpar mér að horfast í augu við veikleika mína. Ég er minna óörugg um sjálfa mig, ég geri ekki bara það sem allir gera, ég er að feta minn eigin veg, ekki elta alla hina. Ég er meira ég sjálf. 

„Ísland hjálpar mér að horfast í augu við veikleika mína“

Í sumar fór ég í Skagafjörðinn að vinna á bóndabæ. Það var ævintýri, ég var að klára skólann og nú byrjar lífið. Það var svona og svona að vinna á bóndabænum, stundum var það geggjað en stundum var ég einmana. Ég lærði mikið um sjálfa mig. Ég er rosalega glöð að hafa ekki farið beint til Reykjavíkur, að vera í Skagafirði gaf mér betri möguleika á að læra íslensku. Í borginni tala allir ensku við mig en mig langaði að tala íslensku til að læra meira. Í Skagafirði töluðu allir íslensku við mig. Það kemur í ljós hvort ég verði áfram á Íslandi. Kannski?“ 

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Byggjum við af gæðum?
6
ViðtalUm hvað er kosið?

Byggj­um við af gæð­um?

Vinna við yf­ir­stand­andi rann­sókn á gæð­um nýrra hverfa sem byggð­ust upp hér­lend­is frá 2015 til 2019 gef­ur til kynna að sam­göngu­teng­ing­ar og að­gengi að nær­þjón­ustu á þess­um nýju bú­setu­svæð­um sé í fæst­um til­vik­um eins og best verð­ur á kos­ið. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir skipu­lags­fræð­ing­ur von­ast eft­ir um­ræðu um gæði byggð­ar, en ekki bara magn­töl­ur íbúð­arein­inga, fram að kosn­ing­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
2
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár