Formannaviðtöl

„Kven­frels­is­mál eru líka heil­brigð­is­mál“

Staða Vinstri grænna er þung. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, gerir sér grein fyrir því að það sé á brattann að sækja en segir mikinn þrótt og kraft í flokksfólki. Hún sakar Bjarna Benediktsson um trúnaðarbrest í aðdraganda stjórnarslita sem olli því að Vinstri græn gátu ekki hugsað sér að taka þátt í starfsstjórn. Það sé fullgild spurning hvort það hafi verið of dýru verði keypt að vera í ríkisstjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokknum.
· Umsjón: Erla María Markúsdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Færri vilja kunna brauð að baka
    Eitt og annað · 07:49

    Færri vilja kunna brauð að baka

    Börn vafin í bómull
    Sif · 04:40

    Börn vaf­in í bóm­ull

    Ein af þessum sögum
    Samtal við samfélagið #14 · 1:03:00

    Ein af þess­um sög­um

    Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
    Sif · 06:16

    Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?