Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“

Hin róm­an­tíska sjálf­stæð­is­hetja José Martí á Kúbu von­að­ist eft­ir að­stoð Banda­ríkj­anna við að tryggja ætt­jörð sinni sjálf­stæði. Er hann kynnt­ist Banda­ríkj­un­um bet­ur runnu á hann tvær grím­ur.

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“
USS Maine springur í loft upp.

Á 16. öld hafði Spánn verið auðugasta og voldugasta ríki heimsins eftir að hafa náð undir sig stærstum hluta bæði Mið- og Suður-Ameríku og heilmiklum svæðum bæði í Asíu og Afríku. Spánverjar höfðu hins vegar ekki hugmyndaflug né þrótt til að viðhalda þeirra stöðu og eftir að flestallar nýlendur þeirra í Ameríku tóku sér sjálfstæði á fyrri hluta 19. aldar var fátt um fína drætti í heimsveldi þeirra. Í Mið-Ameríku héldu þeir eftir Púertó Ríkó og Kúbu en í Asíu Filippseyjum og nokkrum smáeyjum.

Þegar leið á öldina varð óánægja Kúbverja með stjórn Spánar æ meiri. Spánverjar litu á Kúbu sem fjárplógsfyrirtæki fyrir sig enda stórgræddu þeir á sykurreyrs- og tóbaksframleiðslu á eyjunni. Fyrir utan fámenna spænska embættismanna- og yfirstétt vildu flestir Kúbverjar þó sitja sjálfir að arðinum af framleiðslunni. Árið 1868 var fyrst gerð uppreisn í landinu og tók það Spánverja tíu ár að bæla hana niður.

Aftur var …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár