Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“

Hin róm­an­tíska sjálf­stæð­is­hetja José Martí á Kúbu von­að­ist eft­ir að­stoð Banda­ríkj­anna við að tryggja ætt­jörð sinni sjálf­stæði. Er hann kynnt­ist Banda­ríkj­un­um bet­ur runnu á hann tvær grím­ur.

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“
USS Maine springur í loft upp.

Á 16. öld hafði Spánn verið auðugasta og voldugasta ríki heimsins eftir að hafa náð undir sig stærstum hluta bæði Mið- og Suður-Ameríku og heilmiklum svæðum bæði í Asíu og Afríku. Spánverjar höfðu hins vegar ekki hugmyndaflug né þrótt til að viðhalda þeirra stöðu og eftir að flestallar nýlendur þeirra í Ameríku tóku sér sjálfstæði á fyrri hluta 19. aldar var fátt um fína drætti í heimsveldi þeirra. Í Mið-Ameríku héldu þeir eftir Púertó Ríkó og Kúbu en í Asíu Filippseyjum og nokkrum smáeyjum.

Þegar leið á öldina varð óánægja Kúbverja með stjórn Spánar æ meiri. Spánverjar litu á Kúbu sem fjárplógsfyrirtæki fyrir sig enda stórgræddu þeir á sykurreyrs- og tóbaksframleiðslu á eyjunni. Fyrir utan fámenna spænska embættismanna- og yfirstétt vildu flestir Kúbverjar þó sitja sjálfir að arðinum af framleiðslunni. Árið 1868 var fyrst gerð uppreisn í landinu og tók það Spánverja tíu ár að bæla hana niður.

Aftur var …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár