„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“

Hin róm­an­tíska sjálf­stæð­is­hetja José Martí á Kúbu von­að­ist eft­ir að­stoð Banda­ríkj­anna við að tryggja ætt­jörð sinni sjálf­stæði. Er hann kynnt­ist Banda­ríkj­un­um bet­ur runnu á hann tvær grím­ur.

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“
USS Maine springur í loft upp.

Á 16. öld hafði Spánn verið auðugasta og voldugasta ríki heimsins eftir að hafa náð undir sig stærstum hluta bæði Mið- og Suður-Ameríku og heilmiklum svæðum bæði í Asíu og Afríku. Spánverjar höfðu hins vegar ekki hugmyndaflug né þrótt til að viðhalda þeirra stöðu og eftir að flestallar nýlendur þeirra í Ameríku tóku sér sjálfstæði á fyrri hluta 19. aldar var fátt um fína drætti í heimsveldi þeirra. Í Mið-Ameríku héldu þeir eftir Púertó Ríkó og Kúbu en í Asíu Filippseyjum og nokkrum smáeyjum.

Þegar leið á öldina varð óánægja Kúbverja með stjórn Spánar æ meiri. Spánverjar litu á Kúbu sem fjárplógsfyrirtæki fyrir sig enda stórgræddu þeir á sykurreyrs- og tóbaksframleiðslu á eyjunni. Fyrir utan fámenna spænska embættismanna- og yfirstétt vildu flestir Kúbverjar þó sitja sjálfir að arðinum af framleiðslunni. Árið 1868 var fyrst gerð uppreisn í landinu og tók það Spánverja tíu ár að bæla hana niður.

Aftur var …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár