„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“

Hin róm­an­tíska sjálf­stæð­is­hetja José Martí á Kúbu von­að­ist eft­ir að­stoð Banda­ríkj­anna við að tryggja ætt­jörð sinni sjálf­stæði. Er hann kynnt­ist Banda­ríkj­un­um bet­ur runnu á hann tvær grím­ur.

„Ég bjó í skrímslinu og ég þekki iður þess“
USS Maine springur í loft upp.

Á 16. öld hafði Spánn verið auðugasta og voldugasta ríki heimsins eftir að hafa náð undir sig stærstum hluta bæði Mið- og Suður-Ameríku og heilmiklum svæðum bæði í Asíu og Afríku. Spánverjar höfðu hins vegar ekki hugmyndaflug né þrótt til að viðhalda þeirra stöðu og eftir að flestallar nýlendur þeirra í Ameríku tóku sér sjálfstæði á fyrri hluta 19. aldar var fátt um fína drætti í heimsveldi þeirra. Í Mið-Ameríku héldu þeir eftir Púertó Ríkó og Kúbu en í Asíu Filippseyjum og nokkrum smáeyjum.

Þegar leið á öldina varð óánægja Kúbverja með stjórn Spánar æ meiri. Spánverjar litu á Kúbu sem fjárplógsfyrirtæki fyrir sig enda stórgræddu þeir á sykurreyrs- og tóbaksframleiðslu á eyjunni. Fyrir utan fámenna spænska embættismanna- og yfirstétt vildu flestir Kúbverjar þó sitja sjálfir að arðinum af framleiðslunni. Árið 1868 var fyrst gerð uppreisn í landinu og tók það Spánverja tíu ár að bæla hana niður.

Aftur var …

Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
Flækjusagan

Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI æva­forn róm­versk kveðja

Hin við­ur­styggi­lega nas­ista­kveðja Elons Musks dag­inn sem Don­ald Trump var sett­ur í embætti hef­ur að von­um vak­ið mikla at­hygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðj­una lét Musk flakka úr ræðu­stól sem var ræki­lega merkt­ur for­seta Banda­ríkj­anna. Hin fasíska til­hneig­ing margra áhang­enda Trumps hef­ur aldrei fyrr birst á jafn aug­ljós­an hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa...

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðstoð Brynjars við Jón átti þátt í yfirburðahæfi
4
Fréttir

Að­stoð Brynj­ars við Jón átti þátt í yf­ir­burða­hæfi

Hæfn­is­nefnd­in sem komst að nið­ur­stöðu um að Brynj­ar Ní­els­son vara­þing­mað­ur væri hæf­ast­ur til að verða dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur horfði sér­stak­lega til starfa hans sem póli­tísks að­stoð­ar­manns Jóns Gunn­ars­son­ar í dóms­mála­ráðu­neyt­inu. Meiri­hluti um­sækj­enda dró um­sókn­ina til baka eft­ir að þeir voru upp­lýst­ir um hverj­ir aðr­ir sóttu um.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu