Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Hverjir byggðu Grænland?

Ná­granna­land­ið okk­ar stóra er kom­ið í sviðs­ljós­ið. En hver er saga íbúa á Græn­landi?

Hverjir byggðu Grænland?

Mjög hefur verið deilt um hvenær menn komu fyrst til Norður-Ameríku en líklega var það fyrir 15–20 þúsund árum. Sumir telja reyndar að það hafi verið töluvert fyrr. Altént komu hinir fyrstu Ameríkanar yfir Beringssund og héldu langflestir suður á bóginn. Ekki virðast þeir hafa freistast til að setjast að í nyrstu héruðum Kanada enda var ísöldin þá enn í gangi.

Fyrir um það bil sjö til átta þúsund árum mætti hins vegar nýtt fólk yfir Beringssundið og hafði búið í norðurhluta Austur-Síberíu líklega í þúsundir ára. Þetta fólk kunni að lifa og veiða sér til matar við íshafið og ferðaðist sífellt lengra í austur uns það var komið til Grænlands fyrir um 4.500 árum.

Fyrstu íbúar Grænlands deyja út

Þangað komið hefur þetta fólk verið kallað Saqqaq eftir stað á vesturhluta Grænlands þar sem fundust líkamsleifar og veiðigræjur úr steini, beini og viði. DNA-rannsóknir á manni af Saqqaq-fólkinu hafa …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár