Hverjir byggðu Grænland?

Ná­granna­land­ið okk­ar stóra er kom­ið í sviðs­ljós­ið. En hver er saga íbúa á Græn­landi?

Hverjir byggðu Grænland?

Mjög hefur verið deilt um hvenær menn komu fyrst til Norður-Ameríku en líklega var það fyrir 15–20 þúsund árum. Sumir telja reyndar að það hafi verið töluvert fyrr. Altént komu hinir fyrstu Ameríkanar yfir Beringssund og héldu langflestir suður á bóginn. Ekki virðast þeir hafa freistast til að setjast að í nyrstu héruðum Kanada enda var ísöldin þá enn í gangi.

Fyrir um það bil sjö til átta þúsund árum mætti hins vegar nýtt fólk yfir Beringssundið og hafði búið í norðurhluta Austur-Síberíu líklega í þúsundir ára. Þetta fólk kunni að lifa og veiða sér til matar við íshafið og ferðaðist sífellt lengra í austur uns það var komið til Grænlands fyrir um 4.500 árum.

Fyrstu íbúar Grænlands deyja út

Þangað komið hefur þetta fólk verið kallað Saqqaq eftir stað á vesturhluta Grænlands þar sem fundust líkamsleifar og veiðigræjur úr steini, beini og viði. DNA-rannsóknir á manni af Saqqaq-fólkinu hafa …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár