Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Þessi sápukúla mun springa

Ný­ver­ið leik­stýrði Dag­ur Kári Pét­urs­son dönsku kvik­mynd­inni Hyg­ge! – end­ur­gerð á ít­ölsku kvik­mynd­inni Per­fetti Sconoscuti (Per­fect Stran­gers). Hún hef­ur ver­ið end­ur­gerð næst­um þrjá­tíu sinn­um í hinum ýmsu lönd­um, þar á með­al á Ís­landi sem kvik­mynd­in Villi­bráð eft­ir Elsu Maríu Jak­obs­dótt­ur. Hún er nú sýnd í Bíó Para­dís og Dag­ur féllst á við­tal.

Þessi sápukúla mun springa
Dagur Kári skrifaði handritið að Hygge! á sex vikum og ferlið einkenndist af léttleika og leik – sem honum fannst hressandi. Mynd: Golli

Það er ákveðin nostalgía fólgin í því að sjá bíómynd eftir Dag Kára. Hverfa inn í lágstemmdan húmor og til tímabilsins þegar fyrsta myndin hans var frumsýnd og áhorfandi skynjaði óvenju sjálfsörugga myndrænu fyrir íslenska mynd; hantering hans á sögum sínum lifir með nostalgískum fingraförum í vitund jafnaldra.

Segja má að hann hafi sem leikstjóri jafnt sem handritshöfundur komið fram með nokkrum trukki. Að minnsta kosti lúrir það þannig í minni áhorfanda sem var uppnuminn eftir Nóa albínóa og horfði á tímabili á myndir hans sem komu út um tíma hver á fætur annarri. Þessar Dags-legu myndir.

Fæðing hans sem leikstjóra var nýr dagur í íslenskri kvikmyndagerð, fæðing sem hófst með Nóa albinóa, en áður hafði hann reyndar gert tvær stuttmyndir. Áhrifanna gætti lengi vel, rétt eins og koma hans í heiminn hafði áhrif þegar pabbi hans, rithöfundurinn Pétur Gunnarsson, skrifaði um hann í ljóðabókinni Splunkunýr dagur.

Og ekki er …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár