Síðasta skip Hitlers

Beiti­skip­ið Prinz Eu­gen sigldi fram hjá Ís­landi vornótt eina 1941 og átti að leggja sitt af mörk­um til að tryggja heims­yf­ir­ráð Hitlers. Fimm ár­um síð­ar var skip­inu drösl­að kring­um hálf­an hnött­inn og kjarn­orku­sprengju varp­að á það.

Síðasta skip Hitlers
Tvær sprengjur voru sprengdar á Bikini. Þetta er sú seinni, sem kallaðist Baker og var sprengd neðansjávar. Sjáið skipin sem kúra undir gufuhvelfingunni sem myndaðist á örfáum sekúndum eftir sprenginguna.

Forleikur á Grænlandssundi

Að kvöldi 23. maí 1941 renndi splunkunýtt þýskt beitiskip sér inn á Grænlandssund að norðan og brunaði svo sundið á fullri ferð með vestfirsku fjöllin í sjónmáli á bakborða. Það hét Prinz Eugen, mjög vel vopnum búið 17.000 tonna skip og var í fylgd enn öflugra skips, orrustuskipsins Bismarcks. Sem betur fór voru engin íslensk skip eða bátar á Halamiðum um nóttina þegar þýsku skipin renndu sér fótskriðu suður sundið svona grá fyrir járnum.

Í morgunsárið daginn eftir lentu Prinz Eugen og Bismarck í sjóorrustu við breska orrustudeild djúpt suður af Reykjanesi og höfðu frægan sigur. Bismarck var svo eltur uppi af breska flotanum og honum sökkt en Prinz Eugen komst undan.

Svo fór að þetta var eina raunverulega sjóorrustan sem beitiskipið tók þátt í í seinni heimsstyrjöld og þegar Þjóðverjar höfðu gefist upp 1945 héldu sigurvegararnir tombólu um hver þeirra skyldi hreppa hinn óskemmda Prinz Eugen …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár