Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra beindi því til ráðu­neyt­is­stjóra mat­væla­ráðu­neyt­is að úti­loka Jón Gunn­ars­son frá vinnslu um­sókna Hvals um nýtt veiði­leyfi sama dag og leyniupp­tök­ur sem lýsa sam­komu­lagi þeirra fóru í dreif­ingu.

Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Samstarfsmenn Bjarni fékk Jón til liðs við sig í sömu andrá og Jón þáði óvænt sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Mynd: Heimildin

Sama dag og leyniupptökur fóru í dreifingu, þar sem samkomulagi Jóns Gunnarssonar við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um útgáfu hvalveiðileyfa er lýst, tilkynnti Bjarni ráðuneytisstjóra í matvælaráðuneytinu að Jón ætti ekki að koma nálægt vinnu við eða útgáfu hvalveiðileyfa. Bjarni hefur hafnað því að hafa gert samkomulag við Jón.

Jón er nýskipaður aðstoðarmaður Bjarna í matvælaráðuneytinu. Þegar hann tók við stöðunni sagði hann sjálfur við fjölmiðla að eitt af þeim málum sem hann myndi skoða væru hvalveiðar. 

Í viðtölum við fjölmiðla í gær sagði Bjarni við Morgunblaðið, það hafa verið „fyr­ir nokkru síðan“ sem hann hafi rætt við ráðuneytisstjórann „að það myndi ekki reyna á aðkomu Jóns í meðferð þessa máls“. Við Vísi sagðist hann ekki muna hvort það hafi verið í síðustu eða þarsíðustu viku. 

Það var síðastliðinn fimmtudag, þann 7. nóvember, sem Bjarni beindi því til Bryndísar Hlöðversdóttur ráðuneytisstjóra …

Kjósa
104
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (11)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Jón hefur engu að síður gríðarlega áhrif enda með forsætisráðherra á bak við sig. Hann rekur örugglega á eftir ákveðnum málum.
    0
  • Hilmar Jonsson skrifaði
    Davíð Oddsson kallari Sjálfstæðisflokkinn SJÁLFGRÆÐISFLOKK í útvarpi Matthildi í den - hann sá þetta þá - hvað nú
    0
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Allt er þetta á eina bók lært. Hagsmunagæsla sjálfstæðismanna fyrir þá ríkustu heldur áfram.
    10
  • IJ
    Ingibjörg Jónsdóttir skrifaði
    Frábært
    0
  • IHÁ
    Ingvar Helgi Árnason skrifaði
    Er ekki bara best að kjósa framsókn?
    -5
  • Og er það tilviljun? Nei……er spilaborgin kanski að hrynja hjá mafíunni?
    5
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Góð samantekt og sélega athyglisverð tímalína !!
    5
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Forsætis- og matvælaráðherra gripinn með buxurnar á hælunum. Kemur það einhverjum á óvart?
    8
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Er ekki bara best að vera heiðarlegur?
    -1
  • John Sigurdsson skrifaði
    Hann er þó ekki að skrökva hann Bjarni okkar?
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár