Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra beindi því til ráðu­neyt­is­stjóra mat­væla­ráðu­neyt­is að úti­loka Jón Gunn­ars­son frá vinnslu um­sókna Hvals um nýtt veiði­leyfi sama dag og leyniupp­tök­ur sem lýsa sam­komu­lagi þeirra fóru í dreif­ingu.

Bjarni bað um útilokun Jóns daginn sem upptökunni var dreift
Samstarfsmenn Bjarni fékk Jón til liðs við sig í sömu andrá og Jón þáði óvænt sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Mynd: Heimildin

Sama dag og leyniupptökur fóru í dreifingu, þar sem samkomulagi Jóns Gunnarssonar við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra um útgáfu hvalveiðileyfa er lýst, tilkynnti Bjarni ráðuneytisstjóra í matvælaráðuneytinu að Jón ætti ekki að koma nálægt vinnu við eða útgáfu hvalveiðileyfa. Bjarni hefur hafnað því að hafa gert samkomulag við Jón.

Jón er nýskipaður aðstoðarmaður Bjarna í matvælaráðuneytinu. Þegar hann tók við stöðunni sagði hann sjálfur við fjölmiðla að eitt af þeim málum sem hann myndi skoða væru hvalveiðar. 

Í viðtölum við fjölmiðla í gær sagði Bjarni við Morgunblaðið, það hafa verið „fyr­ir nokkru síðan“ sem hann hafi rætt við ráðuneytisstjórann „að það myndi ekki reyna á aðkomu Jóns í meðferð þessa máls“. Við Vísi sagðist hann ekki muna hvort það hafi verið í síðustu eða þarsíðustu viku. 

Það var síðastliðinn fimmtudag, þann 7. nóvember, sem Bjarni beindi því til Bryndísar Hlöðversdóttur ráðuneytisstjóra …

Kjósa
104
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (11)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Jón hefur engu að síður gríðarlega áhrif enda með forsætisráðherra á bak við sig. Hann rekur örugglega á eftir ákveðnum málum.
    0
  • Hilmar Jonsson skrifaði
    Davíð Oddsson kallari Sjálfstæðisflokkinn SJÁLFGRÆÐISFLOKK í útvarpi Matthildi í den - hann sá þetta þá - hvað nú
    0
  • Jón M Ívarsson skrifaði
    Allt er þetta á eina bók lært. Hagsmunagæsla sjálfstæðismanna fyrir þá ríkustu heldur áfram.
    10
  • IJ
    Ingibjörg Jónsdóttir skrifaði
    Frábært
    0
  • IHÁ
    Ingvar Helgi Árnason skrifaði
    Er ekki bara best að kjósa framsókn?
    -5
  • Og er það tilviljun? Nei……er spilaborgin kanski að hrynja hjá mafíunni?
    5
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Góð samantekt og sélega athyglisverð tímalína !!
    5
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Forsætis- og matvælaráðherra gripinn með buxurnar á hælunum. Kemur það einhverjum á óvart?
    8
  • TF
    Tryggvi Felixson skrifaði
    Er ekki bara best að vera heiðarlegur?
    -1
  • John Sigurdsson skrifaði
    Hann er þó ekki að skrökva hann Bjarni okkar?
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
6
Viðskipti

Rík­ið kaus að stíga ekki inn í kaup­in á ISNIC

Sjóð­stjóri hjá Stefni seg­ir að samn­ing­ar um kaup sjóðs­ins SÍA IV á meiri­hluta í fé­lag­inu In­ter­net á Ís­landi hf., sem sér um ís­lenska lands­höf­uð­slén­ið og hef­ur greitt rúm­lega einn millj­arð til hlut­hafa sinna frá ár­inu 2011, hafi náðst í sept­em­ber. Rík­is­sjóð­ur hafi svo til­kynnt í des­em­ber að for­kaups­rétt­ur rík­is­ins, sem skrif­að­ur var inn í lög fyr­ir nokkr­um ár­um, yrði ekki nýtt­ur. Verð­ið sem sjóð­ur­inn greið­ir fyr­ir 73 pró­senta hlut í fé­lag­inu fæst ekki upp­gef­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
4
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár