Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 15. nóvember 2024 — Hvar er þessi bær? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 15. nóvember 2024 — Hvar er þessi bær? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða reisulegi bær er þetta?
Seinni mynd:Þessi sakleysislegi karl var í raun annálað illmenni og framdi í skjóli leiðtoga síns fjölda glæpa. En hann saup líka seyðið af því þegar húsbóndinn féll.

Almennar spurningar:

  1. Hve mörg börn á Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti?
  2. Hver var fyrsti formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs?
  3. Í hvaða landi gerist söngleikurinn Sound of Music?
  4. Úr hverju saumar barnfóstran í þeirri mynd föt handa börnunum sem hún hefur í sinni umsjá?
  5. Hvað heita einu nafni margir firðir sem skerast inn í Vestfjarðaskagann fyrir norðan Ísafjarðardjúp?
  6. Hvað nefnist Alfons Åberg á íslensku?
  7. Hvar fæddist Napóleon Bonaparte?
  8. Hvað heitir höfuðborgin í Litáen?
  9. Hver af þessum bandarísku mafíuglæpamyndum sker sig frá hinum: Casino – The Departed – The Godfather – Goodfellas – The Irishman – Mean Streets?
  10. Í hvaða evrópskri borg er Rialto-brúin fræga?
  11. Hvaða lið varð nú í haust Íslandsmeistari í fótbolta karla?
  12. Í námunda við hvaða borg á Englandi bjó Hrói höttur?
  13. Hallgrímur Helgason rithöfundur er búinn að senda frá sér síðustu bókina í þríleik þar sem hann segir í raun sögu Siglufjarðar. En hvað kallast plássið í bókum Hallgríms?
  14. Frá hvaða bæ á Íslandi er leikkonan Helga Braga Jónsdóttir?
  15. Það þykir sérlega niðurlægjandi að verða fyrir leikfléttu í skák sem endar með því að hvítur mátar í fjórða leik. Hvað er þetta háðulega mát kallað?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Þingvallabærinn. Á seinni myndinni er Lavrentí Bería, einn af helstu böðlum Stalíns í Sovétríkjunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Fimm.  —  2.  Steingrímur J. Sigfússon.  —  3.  Austurríki.  —  4.  Gardínum.  —  5.  Jökulfirðir.  —  6.  Einar Áskell.  —  7.  Á Korsíku.  —  8.  Vilnius.  —  9.  The Godfather er eina myndin sem Martin Scorsese leikstýrði EKKI.  —  10.  Feneyjum.  —  11.  Breiðablik.  —  12.  Nottingham.  —  13.  Segulfjörður.  —  14.  Akranesi.  —  15.  Heimaskítsmát.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár