Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 15. nóvember 2024 — Hvar er þessi bær? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 15. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 15. nóvember 2024 — Hvar er þessi bær? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða reisulegi bær er þetta?
Seinni mynd:Þessi sakleysislegi karl var í raun annálað illmenni og framdi í skjóli leiðtoga síns fjölda glæpa. En hann saup líka seyðið af því þegar húsbóndinn féll.

Almennar spurningar:

  1. Hve mörg börn á Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti?
  2. Hver var fyrsti formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs?
  3. Í hvaða landi gerist söngleikurinn Sound of Music?
  4. Úr hverju saumar barnfóstran í þeirri mynd föt handa börnunum sem hún hefur í sinni umsjá?
  5. Hvað heita einu nafni margir firðir sem skerast inn í Vestfjarðaskagann fyrir norðan Ísafjarðardjúp?
  6. Hvað nefnist Alfons Åberg á íslensku?
  7. Hvar fæddist Napóleon Bonaparte?
  8. Hvað heitir höfuðborgin í Litáen?
  9. Hver af þessum bandarísku mafíuglæpamyndum sker sig frá hinum: Casino – The Departed – The Godfather – Goodfellas – The Irishman – Mean Streets?
  10. Í hvaða evrópskri borg er Rialto-brúin fræga?
  11. Hvaða lið varð nú í haust Íslandsmeistari í fótbolta karla?
  12. Í námunda við hvaða borg á Englandi bjó Hrói höttur?
  13. Hallgrímur Helgason rithöfundur er búinn að senda frá sér síðustu bókina í þríleik þar sem hann segir í raun sögu Siglufjarðar. En hvað kallast plássið í bókum Hallgríms?
  14. Frá hvaða bæ á Íslandi er leikkonan Helga Braga Jónsdóttir?
  15. Það þykir sérlega niðurlægjandi að verða fyrir leikfléttu í skák sem endar með því að hvítur mátar í fjórða leik. Hvað er þetta háðulega mát kallað?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Þingvallabærinn. Á seinni myndinni er Lavrentí Bería, einn af helstu böðlum Stalíns í Sovétríkjunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Fimm.  —  2.  Steingrímur J. Sigfússon.  —  3.  Austurríki.  —  4.  Gardínum.  —  5.  Jökulfirðir.  —  6.  Einar Áskell.  —  7.  Á Korsíku.  —  8.  Vilnius.  —  9.  The Godfather er eina myndin sem Martin Scorsese leikstýrði EKKI.  —  10.  Feneyjum.  —  11.  Breiðablik.  —  12.  Nottingham.  —  13.  Segulfjörður.  —  14.  Akranesi.  —  15.  Heimaskítsmát.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár