Spurningaþraut Illuga 22. nóvember 2024 - Hvaða fugl er þetta? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 22. nóv­em­ber.

Spurningaþraut Illuga 22. nóvember 2024 - Hvaða fugl er þetta? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða fugl er þetta?
Seinni mynd:Þessi litla stúlka er löngu orðin fullorðin. Hvað heitir hún?

Almennar spurningar:

  1. „Hann verður heimsþekktur,“ sagði fótboltaþjálfari Veils á dögunum um tvítugan íslenskan fótboltastrák sem spilar nú á Spáni. Hvað heitir ungi pilturinn?
  2. En hvað heitir höfuðborgin í Veils?
  3. Hvað heitir svo höfuðborgin í Egiftalandi?
  4. Í hvaða íslenskum firði er Málmey?
  5. Hver hyggst troða upp með jólagesti sína í síðasta sinn fyrir þessi jól?
  6. Hver var það sem kastaði fyllibyttum út en kogara á svörtum seldi öllum?
  7. Hvaða ríki í heiminum framleiðir áberandi mest af hveiti?
  8. En hvaða ríki skyldi vera í öðru sæti yfir hveitiframleiðendur?
  9. Og þá liggur beint við að spyrja: Hvaða ríki er í þriðja sæti?
  10. Hvaða íslenski kvikmyndaframleiðandi og leikstjóri kemur mest við sögu uppbyggingar kvikmyndavers í Gufunesi?
  11. Hildur Sverrisdóttir hefur verið þingmaður og raunar þingflokksformaður síðustu ár. Fyrir hvaða flokk?
  12. Árið 1976 stofnaði Steve Wozniak fyrirtæki í Bandaríkjunum við annan mann. Áratug síðar hætti Woznaik að mestu að starfa fyrir fyrirtækið en félagi hans lagði grunn að því að fyrirtækið yrði eitt hið þekktasta í heimi, og heitir ... hvað?
  13. Hvernig er slaufa Andrésínu Andar yfirleitt á litinn?
  14. Hver sagði, svo til orðrétt: „Fátæka hafið þið alltaf hjá ykkur, en mig hafið þið ekki alltaf.“
  15. Yersinia pestis heitir á latínu kvikindi eitt smávaxið. Kvikindið er fremur hrifið af mönnum en menn ættu hins vegar að forðast samskipti við það, enda getur það leitt til ... hvers?

Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er skúmur. Á seinni myndinni er söngkonan Taylor Swift ung að árum.
Svör við almennum spurningum:
1.   Orri Óskarsson.  —  2.  Cardiff.  —  3.  Kæró.  —  4.  Skagafirði.  —  5.  Björgvin Halldórsson.  —  6.  Hveitibjörn (í lagi Stuðmanna).  —  7.  Kína.  —  8.  Indland.  —  9.  Rússland.  —  10.  Baltasar Kormákur.  —  11.  Sjálfstæðisflokkinn.  —    12.  Apple.  —  13.  Bleik (en fjólublátt telst líka rétt).  —  14.  Jesús frá Nasaret.  —  15.  Svarta dauða.
Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
1
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Lenti í fæðingunni sem hún óttaðist mest
3
ViðtalMóðursýkiskastið

Lenti í fæð­ing­unni sem hún ótt­að­ist mest

„Það erf­ið­asta var að það var ekki hlustað á mig þeg­ar ég sagði: Það er eitt­hvað óeðli­legt í gangi,“ seg­ir Sigrún Lilja Guð­jóns­dótt­ir, sem gekk í gegn­um mjög erf­iða fæð­ingu með eft­ir­mál­um á borð við lífs­hættu­leg­an blóð­missi, sýk­ingu, að­gerð og fæð­ing­ar­þung­lyndi. Hún kall­ar eft­ir því að bet­ur sé hlustað á kon­ur sem segja frá óeðli­leg­um sárs­auka og að ókeyp­is neyð­ar­þjón­ustu sé kom­ið á fyr­ir þær sem lenda í al­var­legu fæð­ing­ar­þung­lyndi.
Veikindi kvenna afskrifuð: „Hún er bara móðursjúk“
5
ÚttektMóðursýkiskastið

Veik­indi kvenna af­skrif­uð: „Hún er bara móð­ur­sjúk“

Ein var köll­uð fík­ill þeg­ar hún lýsti óbæri­leg­um lík­am­leg­um kvöl­um. Svo var hún sögð með heilsu­kvíða. Önn­ur var sögð ímynd­un­ar­veik. Sú þriðja áhyggjurófa. Dótt­ir henn­ar, sem var með ógreint heila­æxli, fékk sama við­ur­nefni. Sög­ur þess­ara kvenna, kvenna sem hafa mætt skiln­ings­leysi inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins þrátt fyr­ir al­var­leg­an heilsu­brest, eru sagð­ar í nýj­um hlað­varps­þátt­um Heim­ild­ar­inn­ar: Móð­ur­sýkiskast­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
3
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
5
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
6
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár