Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra gerði engar efnislegar breytingar í þingsályktunartillögu sinni um flokkun átta virkjunarkosta frá tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar sem hann fékk í hendur í vor. Tillögu sína lagði hann tvívegis fyrir ríkisstjórn í sumar en lengra var hún ekki komin er ríkisstjórninni var slitið í haust. Og sú staða, sem upp kom vegna gagnrýni ráðherra Vinstri grænna, var ein helsta ástæða þess að ríkisstjórnin sprakk, að sögn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. En ráðherrarnir sem sátu við ríkisstjórnarborðið og ræddu tillögu Guðlaugs Þórs í sumar upplifðu málið með ólíkum hætti.
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
Ráðherra orku- og umhverfismála ætlaði ekki að ganga gegn tillögum verkefnisstjórnar rammaáætlunar í þingsályktunartillögu sinni að flokkun átta virkjunarkosta. Tillagan var ekki afgreidd úr ríkisstjórn þar sem ráðherrar Vinstri grænna töldu að afmarka þyrfti virkjanakosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráðherra flokkanna til samráðs um málið sleit forsætisráðherra ríkisstjórnarsamstarfinu.
Mest lesið

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Frávísun Söndru Hlífar á tillögum félaga sinna fáheyrð
Undrun ríkir á meðal Sjálfstæðismanna eftir að varaborgarfulltrúi ákvað að eigin frumkvæði að vísa tillögum flokkssystra sinna frá þar sem þær væru „óafgreiðsluhæfar“.

3
Jón Trausti Reynisson
Fyrir hvern er þetta gert?
Mikil mannfjölgun með litlum raunverulegum hagvexti og háum tilkostnaði vekur spurningar um markmiðasetningu okkar.

4
Tómas Þór Þórðarson
Baráttan við sjálfið
Tómas Þór Þórðarson sigraði óttann við almenningsálitið.

5
Sif Sigmarsdóttir
Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
Hvað með börn sem þurfa að ferðast langa leið til að komast á bókasafn? Eða í píanótíma?

6
Horfin eftir heimsókn til fjölskyldunnar
Kínversk stjórnvöld herða aðgerðir til að kæfa gagnrýni á meðferð Tíbets.
Mest lesið í vikunni

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Annað félag kennt við landsliðsþjálfarann úrskurðað gjaldþrota
Bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugsson flugu hátt í viðskiptalífinu, en fóru í þrot. Ekkert fékkst upp í kröfur ráðgjafarfélags þeirra sem nú er gjaldþrota. Þeir hugsuðu of stórt og tóku of mikla áhættu, en viðskiptaferill þeirra er táknrænn fyrir tíðarandann.

3
Jón Trausti Reynisson
Blekkingin um Úkraínu
Úkraínumálið lætur skína í það sem mörgum hefur yfirsést og varðar hagsmuni og líf allra Íslendinga.

4
Blaðamenn verðlaunuðu Þorstein Má
Bankastjóri Íslandsbanka og stofnandi Samherja voru á meðal þeirra sem stjórnendur af fjölmiðlunum Þjóðmálum, Vísi og Morgunblaðinu veittu verðlaun.

5
Frávísun Söndru Hlífar á tillögum félaga sinna fáheyrð
Undrun ríkir á meðal Sjálfstæðismanna eftir að varaborgarfulltrúi ákvað að eigin frumkvæði að vísa tillögum flokkssystra sinna frá þar sem þær væru „óafgreiðsluhæfar“.

6
Jón Trausti Reynisson
Fyrir hvern er þetta gert?
Mikil mannfjölgun með litlum raunverulegum hagvexti og háum tilkostnaði vekur spurningar um markmiðasetningu okkar.
Mest lesið í mánuðinum

1
Krafðist grafarþagnar á heimilinu
Réttarhöldum yfir Margréti Löf er lokið, en þar kom meðal annars fram að fjölskyldan tjáði sig að miklu leyti með bréfaskriftum út af meintri hljóðóbeit Margrétar, sem beindist að foreldrum hennar.

2
Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
Á átján ára afmælisdaginn vaknaði Fannar Freyr Haraldsson á neyðarvistun og fékk langþráð frelsi eftir að hafa þvælst í gegnum meðferðarkerfi ríkisins. Hann, Gabríel Máni Jónsson og Arnar Smári Lárusson lýsa reynslu sinni af kerfinu sem átti að grípa þá sem börn og unglingar. Tveir þeirra byrjuðu að sprauta sig í meðferð, samt sammælast þeir um að þessi inngrip séu líklegasta ástæðan fyrir því að þeir lifðu af. Ekkert langtímaúrræði er fyrir stráka sem stendur.

3
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn, fjallaði ítrekað um samninga sem vörðuðu lóðir bensínstöðva þrátt fyrir að eiginmaður hennar stýrði móðurfélagi Skeljungs. Lóðir bensínstöðva Skeljungs hafa síðan verið seldar til tengdra félaga fyrir vel á annan milljarð króna. Hún segir hæfi sitt aldrei hafa komið til álita.

4
Þorleifur Kamban látinn: „Einstaklega fjölhæfur og skapandi“
Þorleifur Kamban lést langt fyrir aldur fram en afrekaði margt. Hann var listamaður og grafískur hönnuður auk þess sem hann fékk verðlaun fyrir heimildarþáttaröð um barnsfæðingar.

5
Arnaldur og Yrsa fá 20 milljónir hvort
Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir hafa bæði fjárfest í verðbréfum í gegnum félögin sem halda utan um ritstörf þeirra. Arnaldur á verðbréf fyrir meira en milljarð og Yrsa hefur fjárfest í skráðum hlutabréfum.

6
Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?





































Athugasemdir