Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þetta varð eiginlega bara fíkn“

Sig­ur­rós Bára Stef­áns­dótt­ir var kom­in með 40 göt í eyr­un fyr­ir ferm­ingu. Göt­in og húð­flúr­in eru henn­ar lífs­stíll í dag, sem hún þakk­ar frænku sinni heit­inni fyr­ir. „Ég hugsa til henn­ar á hverj­um ein­asta degi.“

„Þetta varð eiginlega bara fíkn“
Tattúin og götin eru lífsstíll „Ég sagðist frekar vilja vera gangandi listaverk heldur en að hafa listaverkin heima hjá mér þar sem enginn sér þau,“ sagði Sigurrós Bára Stefánsdóttir við gamlan frænda sem furðaði sig á húðflúrunum hennar og götum. Mynd: Heimildin

„Ég er alltaf að prófa eitthvað nýtt. Þetta er svolítið lífsstíll. Eins og ég sagði við einn gamlan frænda sem spurði af hverju ég vildi vera öll út í tattúum. Ég sagðist frekar vilja vera gangandi listaverk heldur en að hafa listaverkin heima hjá mér þar sem enginn sér þau. Ég er að fara að vera módel á Dragonfly, það er tattú- og götunarstofa. Vinkona mín er að gata þar og hún er að fara að prófa að gera nýtt gat. Gatið heitir dermal og er sett í kinnbein. 

„Það er allt hægt, skal ég segja þér

Ég og frænka mín heitin héngum mikið saman þegar við vorum 13 til 14 ára gamlar og hún var alltaf að gata sjálfa sig sem varð til þess að mig langaði í gat í nefið, en endaði á að fá mér gat í vörina – og var komin með 20 lokka í hvort eyra fyrir fermingu. Það er allt hægt, skal ég segja þér. Og svo þróaðist þetta, ég fór að sjá fólk með gat í augabrúninni og í kinnunum og þá langaði mig líka að prófa. Þetta varð eiginlega bara fíkn. Ég er með 30 stykki í dag. 

Samband mitt og frænku minnar var rosalega gott. Þetta var eitt mjög langt og gott sumar. Svo fórum við hvor í sína áttina. Ég varð móðir 18 ára gömul. Hún lifði sínu lífi og ég mínu sem 18 ára mamma. Það eru komin tíu ár síðan hún kvaddi, ég hugsa til hennar á hverjum einasta degi. Við vorum mjög nánar.“

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár