Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Að vera nóg

„Jón­as Reyn­ir skap­ar draum­kennda stemn­ingu í ís­lensk­um smá­bæ í stuttri sögu sem mað­ur er þó tölu­verð­an tíma að melta,“ skrif­ar Ás­geir H. Ing­ólfs­son.

Að vera nóg
Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson.
Bók

Múffa

Höfundur Jónas Reynir Gunnarsson
Mál og menning
130 blaðsíður
Niðurstaða:

Jónas Reynir skapar draumkennda stemningu í íslenskum smábæ í stuttri sögu sem maður er þó töluverðan tíma að melta. En samt vill maður fá aðeins meira, bókin er ekki nóg – stundum líður manni eins og þetta sé uppkast að einhverju miklu meira.

Gefðu umsögn

Þetta byrjar um nóttu. Markús situr í tölvunni, lætur sig dreyma um japanskan poppkúltúr og opnar gluggann til að gefa flækingshundi að borða. „Á nóttunni líður tíminn hægar. Allt er stillt, enginn ætlast til neins af neinum,“ eru fyrstu línur bókarinnar. Þetta er bók um nægjusamt fólk, metnaðarlaust hreinlega, í heimi þar sem allir eiga að vera að meika það. „Næturnar eru svalar en herbergið er alltaf hlýtt.“ Með öðrum orðum, til hvers að fara út í þennan kalda heim?

Lífið ekki til

Markús er vel að merkja ekki unglingspiltur, eins og halda mætti á lýsingunni – hann er 33 ára og Bjössi faðir hans og Alma stjúpmóðir búa í þessu sama húsi og halda honum að mestu uppi. Hann vinnur í kirkjugarðinum á sumrin og tekur stöku vaktir í Bónus, en annars er hann atvinnulaus – hreinlega af því hann hefur engan áhuga á að gera meira við líf …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár