Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Daður, dreglar og brjósklos

„Ég segi allt fínt og er glöð að vera kom­in aft­ur til vinnu,“ seg­ir Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar. Hún byrj­aði reynd­ar þing­vet­ur­inn í veik­inda­leyfi. Það fauk í hana í vik­unni.

Daður, dreglar og brjósklos
Mætt í slaginn Hanna Katrín Friðriksson segist ekki muna aðra eins tíma og ástand eins og nú sé í pólitíkinni. Stjórnarflokkarnir séu sjálfbærir um stjórnarandstöðu í sögulegum óvinsældum. Mynd: Bára Huld Beck

„Ég segi allt fínt og er glöð að vera komin aftur til vinnu,“ segir Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar. Hún byrjaði reyndar þingveturinn í veikindaleyfi.

„Ég var slegin allhressilega niður með brjósklos, í annað sinn núna á rúmu ári,“ segir Hanna, sem kveðst þó koma stálslegin til leiks, við nokkuð sérstakar aðstæður.

„Þegar við stjórn er ríkisstjórn sem veit ekki hvort hún er að koma eða fara, eða hvert hún er að fara. Og fer svo jafnvel í þrjár mismunandi áttir, í þau skipti sem eitthvað gerist, er auðvitað kúnst að halda úti venjulegri stjórnarandstöðu.“

Fátt virðist öruggt, annað en að nú sé fyrir dyrum kosningavetur. Þá fer óneitanlega að berast blikk milli fólks og flokka. Pólitískt daður og þreifingar, enda næsta víst að öðruvísi muni raðast í næstu ríkisstjórn. Klukkuna vantar bráðum korter í þrjú í íslenskum stjórnmálum.

„Jú, jú, það sjást nú alveg merki þess og ekki …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár