Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Daður, dreglar og brjósklos

„Ég segi allt fínt og er glöð að vera kom­in aft­ur til vinnu,“ seg­ir Hanna Katrín Frið­riks­son, þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar. Hún byrj­aði reynd­ar þing­vet­ur­inn í veik­inda­leyfi. Það fauk í hana í vik­unni.

Daður, dreglar og brjósklos
Mætt í slaginn Hanna Katrín Friðriksson segist ekki muna aðra eins tíma og ástand eins og nú sé í pólitíkinni. Stjórnarflokkarnir séu sjálfbærir um stjórnarandstöðu í sögulegum óvinsældum. Mynd: Bára Huld Beck

„Ég segi allt fínt og er glöð að vera komin aftur til vinnu,“ segir Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar. Hún byrjaði reyndar þingveturinn í veikindaleyfi.

„Ég var slegin allhressilega niður með brjósklos, í annað sinn núna á rúmu ári,“ segir Hanna, sem kveðst þó koma stálslegin til leiks, við nokkuð sérstakar aðstæður.

„Þegar við stjórn er ríkisstjórn sem veit ekki hvort hún er að koma eða fara, eða hvert hún er að fara. Og fer svo jafnvel í þrjár mismunandi áttir, í þau skipti sem eitthvað gerist, er auðvitað kúnst að halda úti venjulegri stjórnarandstöðu.“

Fátt virðist öruggt, annað en að nú sé fyrir dyrum kosningavetur. Þá fer óneitanlega að berast blikk milli fólks og flokka. Pólitískt daður og þreifingar, enda næsta víst að öðruvísi muni raðast í næstu ríkisstjórn. Klukkuna vantar bráðum korter í þrjú í íslenskum stjórnmálum.

„Jú, jú, það sjást nú alveg merki þess og ekki …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár