Sniðganga: Einfaldur aktívismi

„Ég er bara venju­leg mið­aldra kona sem blöskr­aði,“ seg­ir Hófí Jóns­dótt­ir, sem er virk­ur fé­lagi í BDS Ís­land – snið­göngu­hreyf­ingu fyr­ir Palestínu.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi
Hófí: „Í sniðgöngunni finnum við farveg fyrir þessa afstöðu og stuðning við Palestínu. Af því að yfirvöld og stjórnvöld eru ekki að gera nóg.“ Mynd: Golli

Þann 24. ágúst árið 2014 mátti lesa eftirfarandi orð á Facebook-síðu félagsins Ísland-Palestína: „Við stefnum að því að fara í aðgerðir og það mun verða ljóst hvaða fyrirtæki það eru sem flytja inn og selja vörur frá Ísrael, og taka þar af leiðandi óbeint þátt í að styrkja hernám Ísraelsmanna.“

Tilkynningin var vísun í frétt á DV í tilefni stofnunar hreyfingarinnar. Síðan þá hefur hreyfingin orðið stærri, en í dag eru 7.700 skráðir meðlimir á Facebook-síðu hennar og kallar hópurinn sig Sniðganga fyrir Palestínu.

Hófí Jónsdóttir er ein þeirra.

Þegar ég kem inn í hópinn í lok síðasta árs held ég að það hafi verið svona 200 manns en síðasta ár hefur fjölgað mjög mikið, segir Hófí.

 Augu manns opnuðust

 Í gegnum samtal og samráð á síðunni hefur hreyfingunni tekist að hafa teljanleg áhrif. Facebook-síða sniðgönguhreyfingarinnar á Íslandi er Sniðganga fyrir Palestínu – BDS …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár