Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi

„Ég er bara venju­leg mið­aldra kona sem blöskr­aði,“ seg­ir Hófí Jóns­dótt­ir, sem er virk­ur fé­lagi í BDS Ís­land – snið­göngu­hreyf­ingu fyr­ir Palestínu.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi
Hófí: „Í sniðgöngunni finnum við farveg fyrir þessa afstöðu og stuðning við Palestínu. Af því að yfirvöld og stjórnvöld eru ekki að gera nóg.“ Mynd: Golli

Þann 24. ágúst árið 2014 mátti lesa eftirfarandi orð á Facebook-síðu félagsins Ísland-Palestína: „Við stefnum að því að fara í aðgerðir og það mun verða ljóst hvaða fyrirtæki það eru sem flytja inn og selja vörur frá Ísrael, og taka þar af leiðandi óbeint þátt í að styrkja hernám Ísraelsmanna.“

Tilkynningin var vísun í frétt á DV í tilefni stofnunar hreyfingarinnar. Síðan þá hefur hreyfingin orðið stærri, en í dag eru 7.700 skráðir meðlimir á Facebook-síðu hennar og kallar hópurinn sig Sniðganga fyrir Palestínu.

Hófí Jónsdóttir er ein þeirra.

Þegar ég kem inn í hópinn í lok síðasta árs held ég að það hafi verið svona 200 manns en síðasta ár hefur fjölgað mjög mikið, segir Hófí.

 Augu manns opnuðust

 Í gegnum samtal og samráð á síðunni hefur hreyfingunni tekist að hafa teljanleg áhrif. Facebook-síða sniðgönguhreyfingarinnar á Íslandi er Sniðganga fyrir Palestínu – BDS …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár