Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Hvernig verður heimur dóttur minnar?

Dora Pacz seg­ir að áhyggj­ur henn­ar af hlýn­un jarð­ar hafi auk­ist mik­ið eft­ir að Abigail, dótt­ir henn­ar, kom í heim­inn fyr­ir níu mán­uð­um.

Hvernig verður heimur dóttur minnar?
Köld framtíð Dora Pacz telur að í framtíðinni geti orðið erfitt að búa á Íslandi vegna kulda. Mynd: Margrét Marteinsdóttir

Ættingjar mínir, vinkonur og vinir  í Ungverjalandi, þar sem var hræðilega heitt í sumar, segjast öfunda mig af því að búa í svalanum á Íslandi. Ég segi þeim að hér stefni í langvarandi kuldatíð. Það sé ekki öfundsvert.

Ég hef búið á Íslandi í fimm ár og orðið vör við miklar breytingar á veðrinu hér. Íslendingar segja sumir að alltaf hafi verið sviptingasamt í veðri hér. Svona var þetta líka í gamla daga, segja sumir. En svo eru aðrir sem segja að öfgar í veðri séu meiri en áður og séu að færast í aukana. Ég hef áhyggjur af þessu og tel að hér verði erfitt að búa í framtíðinni vegna kulda. Ég er líka hrædd um að við séum orðin of sein til að laga ástandið, jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar að hækka. 

Ég hef lengi haft áhyggjur af loftslagsvánni en aldrei eins og eftir að Abigail, dóttir mín, fæddist fyrir níu mánuðum. Hvernig verður heimur dóttur minnar? Ef ég verð heppin lifi ég í hálfa öld í viðbót en þetta snýst um veröld dóttur minnar sem mun væntanlega lifa lengur. 

En svo renna upp dagar eins og þessi sem slá á ótta og lífið verður gott. Ég og Abigail vorum að koma af bókasafninu þar sem við lásum og skoðuðum barnabækur. Það er hugsað vel um börn í bókmenntaheiminum.  

 

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár