Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvernig verður heimur dóttur minnar?

Dora Pacz seg­ir að áhyggj­ur henn­ar af hlýn­un jarð­ar hafi auk­ist mik­ið eft­ir að Abigail, dótt­ir henn­ar, kom í heim­inn fyr­ir níu mán­uð­um.

Hvernig verður heimur dóttur minnar?
Köld framtíð Dora Pacz telur að í framtíðinni geti orðið erfitt að búa á Íslandi vegna kulda. Mynd: Margrét Marteinsdóttir

Ættingjar mínir, vinkonur og vinir  í Ungverjalandi, þar sem var hræðilega heitt í sumar, segjast öfunda mig af því að búa í svalanum á Íslandi. Ég segi þeim að hér stefni í langvarandi kuldatíð. Það sé ekki öfundsvert.

Ég hef búið á Íslandi í fimm ár og orðið vör við miklar breytingar á veðrinu hér. Íslendingar segja sumir að alltaf hafi verið sviptingasamt í veðri hér. Svona var þetta líka í gamla daga, segja sumir. En svo eru aðrir sem segja að öfgar í veðri séu meiri en áður og séu að færast í aukana. Ég hef áhyggjur af þessu og tel að hér verði erfitt að búa í framtíðinni vegna kulda. Ég er líka hrædd um að við séum orðin of sein til að laga ástandið, jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar að hækka. 

Ég hef lengi haft áhyggjur af loftslagsvánni en aldrei eins og eftir að Abigail, dóttir mín, fæddist fyrir níu mánuðum. Hvernig verður heimur dóttur minnar? Ef ég verð heppin lifi ég í hálfa öld í viðbót en þetta snýst um veröld dóttur minnar sem mun væntanlega lifa lengur. 

En svo renna upp dagar eins og þessi sem slá á ótta og lífið verður gott. Ég og Abigail vorum að koma af bókasafninu þar sem við lásum og skoðuðum barnabækur. Það er hugsað vel um börn í bókmenntaheiminum.  

 

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár