Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“

Sunna Gunn­laugs djasspí­anó­leik­ari opn­aði á dög­un­um á um­ræðu um karlrembu­til­burði sem henni þyk­ir ein­kenna ís­lensku djass­sen­una. Hún seg­ir Ís­land eft­ir­bát annarra landa í þess­um mál­um.

„Konur hafa veigrað sér við að koma inn á senuna“
Píanisti Sunna skrifaði á Facebook að henni hefði kurteisislega verið bent á að „brosa meira og ekki segja nei við þessa menn.“ Mynd: Óli Már

Sunna Gunnlaugs djasspíanóleikari skrifaði í vikunni færslu á Facebook þar sem hún tjáði sig um feðraveldi, forréttindafrekju og karlrembu innan íslensku djasssenunnar. Lýsti hún því að eftir slæma reynslu hefði hún dregið sig út úr senunni til að forðast þá sem hún kallar „tilkarla“. 

Sunna tók dæmi um einn ónafngreindan karl sem hún segir að hafi sýnt sér frekju og karlrembu. Maðurinn var hvergi nafngreindur en fljótlega kom í ljós að um væri að ræða tónlistarmanninn Einar Scheving þegar hann svaraði Sunnu með langri færslu á Facebook-síðu sinni. Þar þvertók hann fyrir að hann hefði gerst sekur um karlrembu og kallaði ummæli Sunnu rætna persónuárás.

Sunna tekur fram í samtali við Heimildina að hún hafi ekki ætlað sér að þetta færi út í einhverjar persónuárásir. „Heldur vil ég sjá fólk sýna betri framkomu og leggja sitt af mörkum til að allir á senunni geti blómstrað. Stundum þýðir það að maður …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár