Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Til í allt nema trúlofun

Lilja Valdi­mars­dótt­ir, horn­leik­ari á eft­ir­laun­um, eign­að­ist sitt fyrsta barn 19 ára göm­ul, vann á tog­ara fyr­ir fyrsta hljóð­fær­inu og seg­ist vera til í allt nema trú­lof­un.

Til í allt nema trúlofun
Nöfnurnar Lilja með nöfnu sinni og barnabarni, sem spilar á hljóðfæri eins og amma sín.

Ég fór í tónlistarskólann og var svo í fjögur ár í Stokkhólmi að blása hornið mitt. Er búin að vera í Sinfóníunni. Ég er komin á eftirlaun þar. Ég hef alltaf unnið. Ég fór á sjóinn á togara tvö sumur til að vinna fyrir fyrsta hljóðfærinu mínu. Þá var ég í mánuð í einu, svo fórum við og seldum í Hamborg og Húll og svoleiðis. Ég var kokkurinn. Ég fékk einn og kvart en hinir venjulegu mennirnir bara einn hlut.

Ég var með í láni hornið frá tónlistarskólanum. Skipstjórinn sagði:„Hún er skrítin, þessi kona. Það gæti komið sér vel að hafa hana um borð í skipinu ef við lendum í þoku.“ Af því að þá var ég með lúðurinn til að blása. Þokulúður. Svo kom ég heim og var að spila hérna.

Ég segi alltaf þegar ég er spurð. Ég er til í allt nema trúlofun. Ég hef aldrei verið …

Kjósa
37
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár