Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann

Heim­ild­in ræddi við nokkra mót­mæl­end­ur fyr­ir fram­an þing­hús­ið fyrr í dag. Þeir segj­ast vilja við­skipta­þving­an­ir og finna fyr­ir áhrif­um að­gerð­um lög­reglu á föstu­dag­inn, þar sem piparúða var með­al ann­ars beitt gegn mót­mæl­end­um.

Telja fólk hræddara við að mótmæla eftir piparúðann
Fjöldi manns var kominn saman á Austurvelli í dag. Mynd: Golli

Á mótmælum fyrir framan Alþingishúsið standa tugir manna. Inni fer fram þingfundur þar sem trommuslátturinn og lætin fyrir utan heyrast greinilega. Mótmælendur kalla slagorð, bera fána og berja á trommur. 

Þrjár rúmlega tvítugar konur standa til hliðar við þéttasta hópinn. Þær heita Karen Lind Ketilbjarnardóttir, Tinna Marín Hilmarsdóttir og Lísbet Rós Ketilbjarnardóttir. 

„Við viljum að ríkisstjórnin okkar fari að gera eitthvað í þessum málum. Við höfum verið frekar lengi, þjóðin, að boycotta fullt af hlutum á meðan þau gera ekki rassgat. Það er orðið svolítið þreytt,“ segir Karen Lind. Hinar tvær taka undir að það sé aðgerðarleysið sem þær séu að mótmæla.

Hvað viljið þið að stjórnvöld geri? 

„Það væri auðvitað flott ef þau myndu byrja á að segja að þetta væri þjóðarmorð,“ segir Karen. Tinna bætir því við að hún vilji viðskiptaþvinganir. „Sama og var gert við Rússland.“

Aðspurðar …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár