Þessi grein birtist fyrir rúmlega 7 mánuðum.

Um tuttugu dauðsföll daglega

Hanna Gamon var heil­brigð­is­starfs­mað­ur í Póllandi. Hún fékk sjokk þeg­ar hún sá hvernig aldr­að fólk býr á Ís­landi. „Að sjá þenn­an stað fyr­ir aldr­að og fatl­að fólk þar sem það get­ur ver­ið sjálf­stætt fékk mig til að tár­ast og hugsa um að fá starfs­leyfi mitt flutt til Ís­lands og snúa aft­ur til starfs­ins.“

Um tuttugu dauðsföll daglega
Fólkið í borginni Hanna Gamon íhugar að gerast heilbrigðisstarfsmaður á ný.

Eftirnafnið mitt, Gamon, þýðir rugludallur á pólsku. Í Póllandi var hefð fyrir að eftirnafn lýsti persónukennum og einn forfaðir minn var mjög góður en með andlegar áskoranir. En um daginn flutti ég í nýja íbúð sem ég keypti með sambýlingi mínum. Við þurftum að finna nýjan ísskáp og fundum einn í gulu byggingunum niður í bæ; konan þar gaf okkur hann. Ég hafði ekki hugmynd um að þar byggi aldrað fólk og fólk með sérþarfir. Ég varð svo sjokkeruð að ég þurfti að setjast niður – við að sjá að hægt sé að búa til öruggan stað fyrir þetta fólk. Að það hafi hjálp en samt sjálfstæði og eigin íbúð. Því það er ekki í Póllandi. Þar er ekki pláss fyrir það, þau fara bara út á markaðstorgið. Allt er svo undirfjármagnað. Þú þarft að borga mikla peninga svo ættingi geti búið í svona byggingu.

Það var eitthvað smá skrýtið við staðinn. Einn glugginn var þakinn dagblöðum. Annar gluggi leit út eins og safn sólgleraugna, svona 200 sólgleraugu í honum. Þetta var smá kúltúrsjokk fyrir mig en gerði mig mjög hamingjusama. Og fyllti mig von, að til sé land sem sér um fólk og veitir því pláss. Ég var heilbrigðisstarfsmaður í Póllandi en hætti eftir Covid sem var hræðilegt þar. Um tuttugu dauðsföll daglega á deildinni. En að sjá þennan stað fyrir aldrað og fatlað fólk þar sem það getur verið sjálfstætt fékk mig til að tárast og hugsa um að fá starfsleyfi mitt flutt til Íslands og snúa aftur til starfsins. Enginn vill vinna á svona stöðum í Póllandi þar sem eru lágmarkslaun og fólk fær ekki haldið reisn sinni.

Kjósa
51
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • David Olafson skrifaði
    tad er ekki hægt ad bera saman pólland og ísland Gjør ólíkir heimar enda 80 miljónir sem búa í póllandi ef 10 prósent af tví fólki er vandræda fólk og fíklar á gøtunum tá eru tad 8 miljónir En talan í póllandi er miklu hærri af gøtufólki Samt standa pólverjar sig miklu betur en íslendingar í húsnædis málum Tar eru allir med íbúd Austur evrópu blokkirnar eru stórar og margar Fólk tar fer á gøtuna tegar ekkert er borgad hvorki leiga vidhald gas eda fyrir vatn Eg hef búid tarna í austur evrópu Tar er ágætis velferdar kervi gódur matur Rússa blokkir út um allt td ef fólk hevur vinnu td hjá samgøngu kervi póllands tá fær tad íbúd med, Spítulum slátur húsum vid landbúnad og svo framvegis Tarna fá allir íbúdir sem vilja En svo kemur neislan Tarna er engin vogur og áfengi og dóp hluti af daglegu lívi engir aa fundir ne nokkur frædsla um skadsemi dóps ne áfengis Skorpulivur algeng dauda orsøk fólks um 60 ára aldur En velferdar kervi íslendinga heillar Laun fyrir ad gera ekki neitt Íslendingur búsettur í póllandi sem lendir í vandrædum fær enga adstod í póllandi nema ad borga fullu verdi Eg sá í ungverjalandi heilu hvervin tar sem óreglu fólk bjó Tar var allt í rusli búid ad selja allt verdmæti úr íbúdum td glugga og hurdar rottur út um allt mannhæda háir rusla hrúur alstadar allavega skordír og vírusar villihunda hópar Hestar og beljur inn í gørdum hjá fólki eda fyrir utan blokkir og rottur alstadar risa rottur rafmagns laust og skolp stíplad og flæddi út um allt og engin gerdi neitt í tví svona er stór hluti af austur evrópu Tetta sjá ekki túristar en tetta er adstadan sem fólk byr ser til Tetta kallast sýgauna hvervi og eru stó allir med stór tattú allir reykja allir drekka áfengi og dópa sniffa lím og sprauta sig med ópíum ódur eda heróíni allt sem virkar er sprautad í æd Svo er fólk hissa á ad tetta fólk lamist Tad er bara orsøk neislu forelda eda tess sjálfs Heilablædingar ónýt lungu Eldar tegar hita og gluggalaus hús eru kint med eldi inni Og stríd tá hækkar allt gas margfalt gas sem er notad til upphitunar og eldamensku Tarna er engin hitaveita sudurnesja Tessir tveir menninhar heimar eru gjør ólíkir ísland og pólland og í dag er næg vinna í póllandi fyrir tá sem nenna ad vinna Atvinnu leysi á íslandi er meyra en í póllandi Tessi atridi tarf fólk ad kynna ser ef tad vill vera í frammvarda sveitum hjálpum gøtufólki póllands Vid eigum sjálf íslenskt gøtufólk sem kemst jafnvel ekki í adstod vegna útlendinga Og nígería er ad fynna ílmin af íslandi Verdi okkur af gódu tá Tar bætast vir tugi miljóna lím tevandi dópistar Slæmar adstædur í austur evrópu er ekki á íslandi tad sem vid erum búin ad vera ad bggja upp á íslandi hrinur ef vid ætlum ad taka af okkur austur evrópu eda pólland Tá kemur aftur gud blessi ísland og spítalar fyllast af einhverjum veiru sjúklingum
    0
  • David Olafson skrifaði
    tad er ekki hægt ad bera saman pólland og ísland Gjør ólíkir heimar enda 80 miljónir sem búa í póllandi ef 10 prósent af tví fólki er vandræda fólk og fíklar á gøtunum tá eru tad 8 miljónir En talan í póllandi er miklu hærri af gøtufólki Samt standa pólverjar sig miklu betur en íslendingar í húsnædis málum Tar eru allir med íbúd Austur evrópu blokkirnar eru stórar og margar Fólk tar fer á gøtuna tegar ekkert er borgad hvorki leiga vidhald gas eda fyrir vatn Eg hef búid tarna í austur evrópu Tar er ágætis velferdar kervi gódur matur Rússa blokkir út um allt td ef fólk hevur vinnu td hjá samgøngu kervi póllands tá fær tad íbúd med, Spítulum slátur húsum vid landbúnad og svo framvegis Tarna fá allir íbúdir sem vilja En svo kemur neislan Tarna er engin vogur og áfengi og dóp hluti af daglegu lívi engir aa fundir ne nokkur frædsla um skadsemi dóps ne áfengis Skorpulivur algeng dauda orsøk fólks um 60 ára aldur En velferdar kervi íslendinga heillar Laun fyrir ad gera ekki neitt Íslendingur búsettur í póllandi sem lendir í vandrædum fær enga adstod í póllandi nema ad borga fullu verdi Eg sá í ungverjalandi heilu hvervin tar sem óreglu fólk bjó Tar var allt í rusli búid ad selja allt verdmæti úr íbúdum td glugga og hurdar rottur út um allt mannhæda háir rusla hrúur alstadar allavega skordír og vírusar villihunda hópar Hestar og beljur inn í gørdum hjá fólki eda fyrir utan blokkir og rottur alstadar risa rottur rafmagns laust og skolp stíplad og flæddi út um allt og engin gerdi neitt í tví svona er stór hluti af austur evrópu Tetta sjá ekki túristar en tetta er adstadan sem fólk byr ser til Tetta kallast sýgauna hvervi og eru stó allir med stór tattú allir reykja allir drekka áfengi og dópa sniffa lím og sprauta sig med ópíum ódur eda heróíni allt sem virkar er sprautad í æd Svo er fólk hissa á ad tetta fólk lamist Tad er bara orsøk neislu forelda eda tess sjálfs Heilablædingar ónýt lungu Eldar tegar hita og gluggalaus hús eru kint med eldi inni Og stríd tá hækkar allt gas margfalt gas sem er notad til upphitunar og eldamensku Tarna er engin hitaveita sudurnesja Tessir tveir menninhar heimar eru gjør ólíkir ísland og pólland og í dag er næg vinna í póllandi fyrir tá sem nenna ad vinna Atvinnu leysi á íslandi er meyra en í póllandi Tessi atridi tarf fólk ad kynna ser ef tad vill vera í frammvarda sveitum hjálpum gøtufólki póllands Vid eigum sjálf íslenskt gøtufólk sem kemst jafnvel ekki í adstod vegna útlendinga Og nígería er ad fynna ílmin af íslandi Verdi okkur af gódu tá Tar bætast vir tugi miljóna lím tevandi dópistar Slæmar adstædur í austur evrópu er ekki á íslandi tad sem vid erum búin ad vera ad bggja upp á íslandi hrinur ef vid ætlum ad taka af okkur austur evrópu eda pólland Tá kemur aftur gud blessi ísland og spítalar fyllast af einhverjum veiru sjúklingum
    0
  • Kristín R. Magnúsdóttir skrifaði
    Góð grein. Við Íslendingar myndum aldrei kvarta yfir aðstæðum okkar, ef við kynntumst slæmum aðstæðum í öðrum löndum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Jón Kristinn Einarsson
6
PistillUppgjör ársins 2024

Jón Kristinn Einarsson

Hjóm og há­vaði árs­ins 2024

Jón Krist­inn Ein­ars­son, doktorsnemi í sagn­fræði við Há­skól­ann í Chicago, ger­ir upp ár­ið sem fer senn að líða. Eft­ir því sem hann dvel­ur meir í for­tíð­inni hafi mörg af þeim stóru frétta­mál­um sem heltek­ið hafa op­in­bera um­ræðu á Ís­landi tek­ið á sig mynd dægra­stytt­ing­ar fyr­ir fréttafíkla. Á með­an sitji stóru mál­in sem mestu máli skipta gjarn­an eft­ir á hak­an­um. Til að mynda um­hverf­is- og lofts­lags­mál­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
4
Viðtal

Ísra­el og Palestína: „Stjórn­völd sem líkja má við mafíur“

Dor­rit Moussai­eff er með mörg járn í eld­in­um. Hún ferð­ast víða um heim vegna starfs síns og eig­in­manns­ins, Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar, þekk­ir fólk frá öll­um heims­horn­um og hef­ur ákveðna sýn á við­skipta­líf­inu og heims­mál­un­um. Hún er heims­kona sem hef­ur í ára­tugi ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu í Englandi. Þessi heims­kona og fyrr­ver­andi for­setafrú Ís­lands er elsku­leg og elsk­ar klón­aða hund­inn sinn, Sam­son, af öllu hjarta.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar
Samtal við samfélagið#8

Ópera eða þung­arokk? - Áhrif smekks á við­horf annarra til okk­ar

Hef­ur smekk­ur okk­ar áhrif á hvernig aðr­ir meta okk­ur? Mads Meier Jæ­ger, pró­fess­or við Kaup­manna­hafn­ar­skóla, svar­aði þeirri spurn­ingu á fyr­ir­lestri sem hann flutti ný­lega á veg­um fé­lags­fræð­inn­ar og hann ræddi rann­sókn­ir sín­ar í spjalli við Sigrúnu í kjöl­far­ið. Því hef­ur oft ver­ið hald­ið fram að meiri virð­ing sé tengd smekk sem telst til há­menn­ing­ar (t.d. að hlusta á óper­ur eða kunna að meta ostr­ur) en lægri virð­ing smekk sem er tal­inn end­ur­spegla lág­menn­ingu (t.d. að hlusta á þung­arokk eða vilja bara ost­borg­ara). Á svip­að­an hátt er fólk sem bland­ar sam­an há- og lág­menn­ingu oft met­ið hærra en þau sem hafa ein­ung­is áhuga á öðru hvoru form­inu. Með meg­in­d­leg­um og eig­ind­leg­um að­ferð­um sýn­ir Mads fram á að bæði sjón­ar­horn­in skipta máli fyr­ir hvernig fólk er met­ið í dönsku sam­fé­lagi. Dan­ir álíta til dæm­is að þau sem þekkja og kunna að meta hluti sem tengj­ast há­menn­ingu fær­ari á efna­hags­svið­inu og fólk ber meiri virð­ingu fyr­ir slík­um ein­stak­ling­um en þau sem að geta bland­að sam­an há-og lág­menn­ingu eru tal­in áhuga­verð­ari og álit­in hafa hærri fé­lags­lega stöðu. Þau Sigrún ræða um af hverju og hvernig slík­ar skil­grein­ing­ar hafa áhuga á mögu­leika okk­ar og tæki­færi í sam­fé­lag­inu. Þau setja nið­ur­stöð­urn­ar einnig í sam­hengi við stefnu­mót­un, en rann­sókn­ir Mads hafa með­al ann­ars ver­ið not­að­ar til að móta mennta­stefnu í Dan­mörku.

Mest lesið undanfarið ár