Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Um tuttugu dauðsföll daglega

Hanna Gamon var heil­brigð­is­starfs­mað­ur í Póllandi. Hún fékk sjokk þeg­ar hún sá hvernig aldr­að fólk býr á Ís­landi. „Að sjá þenn­an stað fyr­ir aldr­að og fatl­að fólk þar sem það get­ur ver­ið sjálf­stætt fékk mig til að tár­ast og hugsa um að fá starfs­leyfi mitt flutt til Ís­lands og snúa aft­ur til starfs­ins.“

Um tuttugu dauðsföll daglega
Fólkið í borginni Hanna Gamon íhugar að gerast heilbrigðisstarfsmaður á ný.

Eftirnafnið mitt, Gamon, þýðir rugludallur á pólsku. Í Póllandi var hefð fyrir að eftirnafn lýsti persónukennum og einn forfaðir minn var mjög góður en með andlegar áskoranir. En um daginn flutti ég í nýja íbúð sem ég keypti með sambýlingi mínum. Við þurftum að finna nýjan ísskáp og fundum einn í gulu byggingunum niður í bæ; konan þar gaf okkur hann. Ég hafði ekki hugmynd um að þar byggi aldrað fólk og fólk með sérþarfir. Ég varð svo sjokkeruð að ég þurfti að setjast niður – við að sjá að hægt sé að búa til öruggan stað fyrir þetta fólk. Að það hafi hjálp en samt sjálfstæði og eigin íbúð. Því það er ekki í Póllandi. Þar er ekki pláss fyrir það, þau fara bara út á markaðstorgið. Allt er svo undirfjármagnað. Þú þarft að borga mikla peninga svo ættingi geti búið í svona byggingu.

Það var eitthvað smá skrýtið við staðinn. Einn glugginn var þakinn dagblöðum. Annar gluggi leit út eins og safn sólgleraugna, svona 200 sólgleraugu í honum. Þetta var smá kúltúrsjokk fyrir mig en gerði mig mjög hamingjusama. Og fyllti mig von, að til sé land sem sér um fólk og veitir því pláss. Ég var heilbrigðisstarfsmaður í Póllandi en hætti eftir Covid sem var hræðilegt þar. Um tuttugu dauðsföll daglega á deildinni. En að sjá þennan stað fyrir aldrað og fatlað fólk þar sem það getur verið sjálfstætt fékk mig til að tárast og hugsa um að fá starfsleyfi mitt flutt til Íslands og snúa aftur til starfsins. Enginn vill vinna á svona stöðum í Póllandi þar sem eru lágmarkslaun og fólk fær ekki haldið reisn sinni.

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • David Olafson skrifaði
    tad er ekki hægt ad bera saman pólland og ísland Gjør ólíkir heimar enda 80 miljónir sem búa í póllandi ef 10 prósent af tví fólki er vandræda fólk og fíklar á gøtunum tá eru tad 8 miljónir En talan í póllandi er miklu hærri af gøtufólki Samt standa pólverjar sig miklu betur en íslendingar í húsnædis málum Tar eru allir med íbúd Austur evrópu blokkirnar eru stórar og margar Fólk tar fer á gøtuna tegar ekkert er borgad hvorki leiga vidhald gas eda fyrir vatn Eg hef búid tarna í austur evrópu Tar er ágætis velferdar kervi gódur matur Rússa blokkir út um allt td ef fólk hevur vinnu td hjá samgøngu kervi póllands tá fær tad íbúd med, Spítulum slátur húsum vid landbúnad og svo framvegis Tarna fá allir íbúdir sem vilja En svo kemur neislan Tarna er engin vogur og áfengi og dóp hluti af daglegu lívi engir aa fundir ne nokkur frædsla um skadsemi dóps ne áfengis Skorpulivur algeng dauda orsøk fólks um 60 ára aldur En velferdar kervi íslendinga heillar Laun fyrir ad gera ekki neitt Íslendingur búsettur í póllandi sem lendir í vandrædum fær enga adstod í póllandi nema ad borga fullu verdi Eg sá í ungverjalandi heilu hvervin tar sem óreglu fólk bjó Tar var allt í rusli búid ad selja allt verdmæti úr íbúdum td glugga og hurdar rottur út um allt mannhæda háir rusla hrúur alstadar allavega skordír og vírusar villihunda hópar Hestar og beljur inn í gørdum hjá fólki eda fyrir utan blokkir og rottur alstadar risa rottur rafmagns laust og skolp stíplad og flæddi út um allt og engin gerdi neitt í tví svona er stór hluti af austur evrópu Tetta sjá ekki túristar en tetta er adstadan sem fólk byr ser til Tetta kallast sýgauna hvervi og eru stó allir med stór tattú allir reykja allir drekka áfengi og dópa sniffa lím og sprauta sig med ópíum ódur eda heróíni allt sem virkar er sprautad í æd Svo er fólk hissa á ad tetta fólk lamist Tad er bara orsøk neislu forelda eda tess sjálfs Heilablædingar ónýt lungu Eldar tegar hita og gluggalaus hús eru kint med eldi inni Og stríd tá hækkar allt gas margfalt gas sem er notad til upphitunar og eldamensku Tarna er engin hitaveita sudurnesja Tessir tveir menninhar heimar eru gjør ólíkir ísland og pólland og í dag er næg vinna í póllandi fyrir tá sem nenna ad vinna Atvinnu leysi á íslandi er meyra en í póllandi Tessi atridi tarf fólk ad kynna ser ef tad vill vera í frammvarda sveitum hjálpum gøtufólki póllands Vid eigum sjálf íslenskt gøtufólk sem kemst jafnvel ekki í adstod vegna útlendinga Og nígería er ad fynna ílmin af íslandi Verdi okkur af gódu tá Tar bætast vir tugi miljóna lím tevandi dópistar Slæmar adstædur í austur evrópu er ekki á íslandi tad sem vid erum búin ad vera ad bggja upp á íslandi hrinur ef vid ætlum ad taka af okkur austur evrópu eda pólland Tá kemur aftur gud blessi ísland og spítalar fyllast af einhverjum veiru sjúklingum
    0
  • David Olafson skrifaði
    tad er ekki hægt ad bera saman pólland og ísland Gjør ólíkir heimar enda 80 miljónir sem búa í póllandi ef 10 prósent af tví fólki er vandræda fólk og fíklar á gøtunum tá eru tad 8 miljónir En talan í póllandi er miklu hærri af gøtufólki Samt standa pólverjar sig miklu betur en íslendingar í húsnædis málum Tar eru allir med íbúd Austur evrópu blokkirnar eru stórar og margar Fólk tar fer á gøtuna tegar ekkert er borgad hvorki leiga vidhald gas eda fyrir vatn Eg hef búid tarna í austur evrópu Tar er ágætis velferdar kervi gódur matur Rússa blokkir út um allt td ef fólk hevur vinnu td hjá samgøngu kervi póllands tá fær tad íbúd med, Spítulum slátur húsum vid landbúnad og svo framvegis Tarna fá allir íbúdir sem vilja En svo kemur neislan Tarna er engin vogur og áfengi og dóp hluti af daglegu lívi engir aa fundir ne nokkur frædsla um skadsemi dóps ne áfengis Skorpulivur algeng dauda orsøk fólks um 60 ára aldur En velferdar kervi íslendinga heillar Laun fyrir ad gera ekki neitt Íslendingur búsettur í póllandi sem lendir í vandrædum fær enga adstod í póllandi nema ad borga fullu verdi Eg sá í ungverjalandi heilu hvervin tar sem óreglu fólk bjó Tar var allt í rusli búid ad selja allt verdmæti úr íbúdum td glugga og hurdar rottur út um allt mannhæda háir rusla hrúur alstadar allavega skordír og vírusar villihunda hópar Hestar og beljur inn í gørdum hjá fólki eda fyrir utan blokkir og rottur alstadar risa rottur rafmagns laust og skolp stíplad og flæddi út um allt og engin gerdi neitt í tví svona er stór hluti af austur evrópu Tetta sjá ekki túristar en tetta er adstadan sem fólk byr ser til Tetta kallast sýgauna hvervi og eru stó allir med stór tattú allir reykja allir drekka áfengi og dópa sniffa lím og sprauta sig med ópíum ódur eda heróíni allt sem virkar er sprautad í æd Svo er fólk hissa á ad tetta fólk lamist Tad er bara orsøk neislu forelda eda tess sjálfs Heilablædingar ónýt lungu Eldar tegar hita og gluggalaus hús eru kint med eldi inni Og stríd tá hækkar allt gas margfalt gas sem er notad til upphitunar og eldamensku Tarna er engin hitaveita sudurnesja Tessir tveir menninhar heimar eru gjør ólíkir ísland og pólland og í dag er næg vinna í póllandi fyrir tá sem nenna ad vinna Atvinnu leysi á íslandi er meyra en í póllandi Tessi atridi tarf fólk ad kynna ser ef tad vill vera í frammvarda sveitum hjálpum gøtufólki póllands Vid eigum sjálf íslenskt gøtufólk sem kemst jafnvel ekki í adstod vegna útlendinga Og nígería er ad fynna ílmin af íslandi Verdi okkur af gódu tá Tar bætast vir tugi miljóna lím tevandi dópistar Slæmar adstædur í austur evrópu er ekki á íslandi tad sem vid erum búin ad vera ad bggja upp á íslandi hrinur ef vid ætlum ad taka af okkur austur evrópu eda pólland Tá kemur aftur gud blessi ísland og spítalar fyllast af einhverjum veiru sjúklingum
    0
  • Kristín R. Magnúsdóttir skrifaði
    Góð grein. Við Íslendingar myndum aldrei kvarta yfir aðstæðum okkar, ef við kynntumst slæmum aðstæðum í öðrum löndum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
2
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
4
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu