Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Þolendur sæmdarkúgunar eru allt niður í sjö ára gamlir

Sæmd­arkúg­un hef­ur færst í auk­ana síð­ast­lið­in ár, en lög­regl­an tel­ur að­eins hluta slíkra brota rata inn á borð til sín. Þo­lend­ur eru oft mjög ung­ir, jafn­vel á grunn­skóla­aldri. Þetta kem­ur fram í nýj­asta þætti Á vett­vangi í um­sjón Jó­hann­es­ar Kr. Kristjáns­son­ar.

Þolendur sæmdarkúgunar eru allt niður í sjö ára gamlir
Ævar Pálmi Yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar segir ekkert eðlilegt við það að tíu ára gamalt barn sé á Snapchat. „Auðvitað vildi ég helst fá öll þessi mál inn til okkar þannig að við getum rannsakað þau,“ segir hann. Mynd: Jóhannes Kr.

Dæmi um sæmdarkúgun, eða þar sem fólk er kúgað með kynferðislegu efni af sér, hafa færst í aukana á síðastliðnum árum. Er það í samræmi við þá þróun sem er að eiga sér stað erlendis. Starfsmenn kynferðisafbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu telja að aðeins toppurinn á ísjakanum rati inn á borð til þeirra.

Þetta kemur fram í þriðja þætti hlaðvarpsins Á vettvangi þar sem Jóhannes Kr. Kristjánsson heldur áfram að kynnast störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki einstakt að fórnarlömb séu mjög ung 

Kúgun af þessu tagi felst í því að fólk er fengið til að senda af sér kynferðislegar myndir. Viðtakandi þeirra hótar síðan að birta þær fái hann ekki eitthvað í staðinn. Gerendurnir geta verið að sækjast eftir peningum, fleiri myndum, eða því að fórnarlömbin hitti þá. 

Tilfellin geta orðið mjög svæsin. Til dæmis fylgir Jóhannes lögreglunni meðan hún rannsakar mál 13 ára unglingsstúlku sem lendir í því að …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Inga Björk Sveinsdóttir skrifaði
    Ég er áskrifandi
    1
  • APA
    Axel Pétur Axelsson skrifaði
    sæmdarmorðingar að fjalla um sæmdarkúgun . . .
    -8
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi

Mæðgur á vaktinni
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Bráðafjölskylda á vaktinni
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.
Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár