Ágúst barnaníðingur kominn með nýtt nafn
Ágúst Magnússon fékk fimm ára dóm vegna kynferðisbrota gegn sex ungum drengjum árið 2004. Ágúst hefur nú skipt um nafn, er hvergi skráður til heimilis og því ekki vitað hvar hann heldur til. Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segist ekki skilja af hverju dæmdum barnaníðingum er gert það auðvelt að breyta um nafn.