Tadjíkar frömdu hryðjuverkið í Moskvu, en hvað er Tadjikistan?

Þeg­ar þetta er skrif­að virð­ist lít­ill vafi á að morð­ingj­arn­ir fjór­ir í Moskvu séu all­ir Tadjík­ar á veg­um Íslamska rík­is­ins. En hvað­an koma þeir?

Tadjíkar frömdu hryðjuverkið í Moskvu, en hvað er Tadjikistan?
Þessir fjórir Tadjíkar hafa allir lýst sig seka um ódæðið í Moskvu: Ofar eru Saidakrami Murodalii Rachabalizoda (t.v.) og Dalerdzhon Barotovich Mirzoyev. Neðar eru Shamsidin Fariduni (t.v.) og Mohammedsobir Fayzov. Allir fjórir báru þess merki er þeir voru leiddir fyrir dómara að mikið hefði gengið á við handtöku þeirra og yfirheyrslur. Myndbönd sem eru í umferð sýna líka beinlínis fram á að þeir hafi verið pyntaðir.

Ljóst virðist nú að þeir fjórir menn sem frömdu hið hryllilega hryðjuverk í úthverfi Moskvu á dögunum hafi allir verið upprunnir í Mið-Asíulýðveldinu Tadjikistan.

Þótt jafnljóst megi vera að það hafi þá verið aðild þeirra að öfgasamtökunum Íslamska ríkinu sem réði gerðum þeirra en ekki þjóðernið, þá er ómaksins vert að glugga í bækur og kanna sögu og samtíð heimalands þeirra í Pamírfjöllum.

Mið-Asía var í þúsundir ára mikill suðupottur þjóða og þjóðflutninga og óteljandi þjóðir hafa langt leið sína um sléttuna miklu þar sem nú eru ríkin Kasakstan, Úsbekistan og Túrkmenistan. Flestar komu að austan og höfðu lengri eða skemmri viðdvöl á sléttunni áður en þær héldu áfram í suður eða vestur.

Frá því um árið 1300 ET (eftir upphaf tímatals okkar; eftir Krist) má segja að þjóðirnar á sléttunni hafi ýmist verið af rót Tyrkja eða Mongóla. Báðir þjóðahóparnir voru komnir úr austri, Tyrkir frá Altaifjöllum á sjöttu …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
2
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár