Þegar menning deyr út, þurrkast þjóð út, því skiptir hver gjörningur máli sem viðurkennir palestínska menningu.
Deila má um hvort réttmætt hafi verið hjá RÚV að varpa í og með ákvörðunarvaldi um þátttöku í Eurovision-keppninni ytra yfir á herðar þátttakenda. Hér eftir felst merkingin í því að Hera Björk gaf kost á sér til að fara út, við þessar aðstæður, og taka þátt í keppninni með Ísrael. Merkingin sem tónlistarkonan leggur í þá ákvörðun hlýtur því að vera að það sé réttlætanlegt.
Ísland, Írland og Ísrael saman baksviðs
Í hljóðvarpinu Building Bridges – A Eurovision Podcast For The Rest of Us er viðtal við Heru Björk síðan í febrúar og þáttastjórnendur nefna að lagasmiðir á Íslandi hafi verið mjög vókal út af því sem sé að gerast í heiminum og spyrja hvort að það valdi henni hugarangri.
Hera …
Athugasemdir