Stúlkan sem tendraði vonarljós
Margrét Marteinsdóttir
Pistill

Margrét Marteinsdóttir

Stúlk­an sem tendr­aði von­ar­ljós

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar The Zo­ne of In­t­erest var á tíma­bili að gef­ast upp á þrúg­andi myrkri sög­unn­ar. Hann var að íhuga að segja sig frá verk­efn­inu þeg­ar hann hitti Al­ek­söndru Bystron, sem 12 ára göm­ul hætti lífi sínu til að seðja sár­asta hung­ur fanga í Auschwitz. Hún var bjarmi von­ar­inn­ar, seg­ir leik­stjór­inn og afl hins góða í heim­in­um.

Mest lesið undanfarið ár