Emmanuel Macron vildi sigur Úkraínumanna en án þess þó að Rússar töpuðu, var sagt í frönskum fjölmiðlum.
Pistill
1
Þorvaldur Gylfason
ESB: Ný viðhorf, ný staða
Innrás Rússa í Úkraínu fyrir ári hefur þjappað Evrópuþjóðunum saman, svo mjög að Finnar og Svíar búast nú til inngöngu í NATO og ný skoðanakönnun sýnir að 67% kjósenda styðja nú inngöngu Norðmanna í ESB.
Pistill
1
Stefán Ingvar Vigfússon
Heimili foreldra minna
Það er allt í röð og reglu á heimili foreldra minna. Allt á sinn stað. Þau vaska upp eftir kvöldmat og raða skálum, bollum og lyfjum á borðið fyrir svefninn, til þess að það sé frágengið þegar þau vakna. Þau mæta ekki of seint til vinnu og reyna aldrei á mörk skilafrests, eins og ég er til að mynda að gera með þennan pistil.
Pistill
5
Hrafn Jónsson
Rotni samfélagssáttmálinn
Við eigum öll að sætta okkur við að verða fátækari núna. Við eigum ekki að kaupa hluti, við eigum ekki að eignast íbúðir. Þetta á að vera hin nýja þjóðarsátt, en það er svo eitthvað rof þarna. Erum við virkilega öll í þessu saman?
Pistill
Eiríkur Rögnvaldsson
Afkynjanir, vananir og geldingar
Orðin afkynjun, vönun og gelding vísa til ógeðfelldra og niðurlægjandi aðgerða og refsinga sem eru í fullkomnu ósamræmi við nútímahugmyndir um mannréttindi. Andstæðingar málbreytinga í átt til kynhlutlauss máls hafa þó endurvakið þessi orð í baráttu sinni, þrátt fyrir að fullyrða að málfræðilegt kyn og kynferði fólks sé tvennt óskylt.
Pistill
8
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Greinargerðin sem fékk ekki að vera skýrsla
„Greinargerðin sem fær ekki að vera skýrsla“ nefnist leiksýning sem 28 steingervingar settu á svið í vikunni á Alþingi. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar um málefni Lindarhvols.
Pistill
Auður Jónsdóttir
Þegar íslensk menning er gúgluð
Auður Jónsdóttir veltir fyrir sér hvað felst í orðunum íslensk menning. Hún prófaði að gúgla það ...
Það sem ég hef lært
Annska Ólafsdóttir
Sálin safnar ryki
Annska Ólafsdóttir ferðaðist um heiminn í leit að konunni sem væri frjáls, full af sjálfsást og ævintýraþrá.
PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi
1
Matthías Tryggvi Haraldsson
Tvenns konar tilefni til að hefja endurmörkun sjálfs míns
Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar um nýjan veruleika í nýrri pistlaröð.
Pistill
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Ráfandi risaeðlur í reiðileysi
Þór Rögnvaldsson heimspekingur virðist vera á villigötum þegar kemur að því hverjir það eru sem brjóta kynferðislega á öðru fólki hér á landi. Kynferðisafbrotamenn samtímans eru meðal annars vinir, feður, synir, afar og frændur. Þetta geta líka verið óskabörn þjóðarinnar, fótboltahetjur, prestar og mektarmenn.
PistillGlatkistan
Illugi Jökulsson
Lögreglumenn eiga að vera vel vaxnir!
Um kröfur sem gera skal til lögreglumanna, úr blaðinu Ísafold frá 1914
Kjaftæði
2
Bergur Ebbi
Að klippa róna
Bergur Ebbi veltir því fyrir sér af hverju hann er alltaf að sjá myndbönd af því á samfélagsmiðlum þegar rónar eru klipptir.
Pistill
Eygló Hilmarsdóttir
Kjúkur kvenna
Fingurgómarnir eru óstarfhæfir, klærnar eru fyrir og þessi pistill er því skrifaður með fjærkjúkum fingra minna.
Pistill
Stefán Ólafsson
Meingallað kerfi húsnæðisstuðnings
Stefán Ólafsson segir húsnæðisstuðning hins opinbera of veikburða og meingallaðan í framkvæmd. Hann kallar eftir grundvallarbreytingu á úthlutunarreglum húsnæðisstuðnings á Íslandi.
Eikonomics
Eiríkur Ragnarsson
Bókin er best, en samt ekki eins best og hún var í gamla daga
Eikonomics bendir á að þótt við séum ríkara samfélag og bækur séu ódýrari en áður, seljist færri slíkar. Hann útskýrir líka hver það er sem heldur á penslinum sem lakkar líkkistu bókarinnar.
Pistill
Auður Jónsdóttir
Að vera með skoðun eða vera skoðun
Auður Jónsdóttir veltir fyrir sér menningu í samfélagsumræðunni og muninum á því að vera með skoðun eða vera skoðun.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.