Grundvallarhugtök í umræðunni um dánaraðstoð
Ingrid Kuhlman
Pistill

Ingrid Kuhlman

Grund­vall­ar­hug­tök í um­ræð­unni um dán­ar­að­stoð

Eðli máls­ins sam­kvæmt eru um­ræð­ur um dán­ar­að­stoð oft flókn­ar og mót­ast bæði af sið­ferði­leg­um álita­mál­um og tækni­legu orð­færi. Í þess­ari grein er leit­ast við að varpa ljósi á tvö grund­vall­ar­hug­tök sem gegna lyk­il­hlut­verki í um­ræð­unni og eru jafn­framt með­al þeirra sem mest­ur ágrein­ing­ur rík­ir um: „ólækn­andi sjúk­dóm“ og „ólækn­andi þján­ingu“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu