Er æska vor glöð og áhyggjulaus?
Helgi Gunnlaugsson
Það sem ég hef lært

Helgi Gunnlaugsson

Er æska vor glöð og áhyggju­laus?

Helgi Gunn­laugs­son ólst upp þeg­ar eng­inn var úti­vist­ar­tím­inn og bíl­belti voru auka­at­riði. En æska lands­ins var ekki endi­lega frjáls­ari þá og minn­ist Helgi þess þeg­ar hann sjö ára gam­all fékk kjafts­högg frá kenn­ar­an­um sín­um. Hann rifjar upp grunn­skóla­göng­una og ósk­ar þess að all­ir hefðu bara ver­ið að­eins dug­legri að hrósa.

Mest lesið undanfarið ár