Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Við erum ekki að taka upp stefnu Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum“

Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir það bull að um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd ógni inn­við­um á Ís­landi. Sam­fylk­ing­in hafi sína stefnu sem sé sam­þykkt á lands­fundi og hafi ekki breyst í kjöl­far um­mæla Kristrún­ar Frosta­dótt­ur for­manns í hlað­varp­inu Ein pæl­ing á dög­un­um.

„Við erum ekki að taka upp stefnu Sjálfstæðisflokksins í útlendingamálum“
Flóttafólk og innviðir „Þessi umræða um að fólk sem hingað kemur til að leita að alþjóðlegri vernd sé að leggja innviði samfélagsins á hliðina hún er náttúrulega bara bull. Þá er verið að taka allt úr samhengi.“

„Við höfum ekki skipt um stefnu,“ segir Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, um afstöðu flokks síns til útlendingamála. Hún segist ekki sammála ályktun Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, um að skýr stefnubreyting hefði átt sér stað í málaflokknum hjá Samfylkingunni. „Það er ekki þannig,“ segir hún.

Samfylkingin gætir að mannréttindum

Eiríkur hélt þessu fram í kjölfar viðtals sem Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, fór í hjá hlaðvarpinu Ein pæling. Þar sagði Kristrún meðal annars að velferðarsamfélag þyrfti landamæri og að hún hefði skilning á áformum dómsmálaráðherra um lokuð búsetuúrræði. Líta ætti til Norðurlandanna í málefnum innflytjenda með mannúð að sjónarmiði.

Orð formannsins hafa vakið mikla athygli og hafa sumir jafnaðarmenn lýst yfir óánægju með afstöðu Kristrúnar. Nokkrir sjálfstæðismenn hafa fagnað þessari meintu stefnubreytingu og fulltrúar Heimdallar, félagar ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hafa haldið því fram að Kristrún væri nú 100% sammála stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Oddný segir Samfylkinguna ekki …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár